Villandi, söguleg klisja?

Var ţetta nokkuđ Tyrkjarán? Ţessir rćningjar voru frá Alsír og voru auk ţess alŢjóđlegir sjórćningjar sem ferđuđust um höfin hnepptu fólk í ţrćldóm og seldu gjarnan til Algeirsborgar.  Ađ vísu var Alsír á ţessum tíma undir Ottoman heimsveldi Tyrkja en engu ađ síđur fyndist mér réttara ađ kenna rániđ viđ Alsírmenn. ţađ finnst Tyrkjum sjálfum og Alsírmenn sem aldrei töldu sig Tyrkja hljóta líka ađ vera móđgađir eđa myndu íslenskum ránsmönnum fyrri tíma ekki vera brugđiđ vćru ţeir kallađir Danir? 

Spurningin er:  Má breyta gömlum, villandi ef ekki röngum sögulegum klisjum? 


mbl.is Tyrkjaránsins minnst í Vestmannaeyjum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

100% sammála ţér...

Gunnar Helgi Eysteinsson, 16.7.2007 kl. 12:15

2 Smámynd: Guđmundur Örn Jónsson

Ég held, Baldur, ađ erfitt reynist ađ breyta ţví sem orđiđ er jafn fast í ţjóđarsálinni og nafniđ á ţessum atburđi.  Ég held almennt ađ fólk geri sér grein fyrir ţví ađ ţarna voru á ferđinni sjórćningjar frá ýmsum löndum, foringi meira ađ segja frá Ţýskalandi.  Ég held a.m.k. ađ Vestmannaeyingar geri sér fulla grein fyrir ţessari stađreynd.  Er ţessi klisja, og um leiđ heiti atburđarins, ekki bara á svipuđu "leveli" og bókin um hann Tinna í Kongó.  Ţar er nú heldur en ekki dregin upp döpur mynd af innfćddum.  Mér sýndist bloggheimur almennt fyllast heilagri reiđi yfir ţeirri ákvörđun bókaverslunar í Englandi ađ kippa henni úr sölu.  Tinnabókin er auđvitađ barn síns tíma og ágćtis heimild um ţá stemmingu sem var á vesturlöndum og hvernig menn hugsuđu um Afríkubúa.  Sama held ég ađ geri međ Tyrkjarániđ. Nafniđ lýsir ágćtlega ţeirri stemmingu sem áđur var, ţó viđ vitum betur í dag.

Guđmundur Örn Jónsson, 16.7.2007 kl. 12:45

3 Smámynd: Sigrún Einars

Ţar sem ađ rćningjarnir sjálfir voru alţjóđlegir, eins og ţú segir sjálfur, er ekkert réttara ađ kenna rániđ viđ Alsírmenn.  Eins og ţú sjálfur bendir á tilheyrđi Alsír á ţessum tíma heimsveldi Tyrkja og ţar sem fáir, ef nokkur, alsírmenn voru á međal rćningjanna og eflaust fleiri tyrkir held ég ađ ţetta sé hreinlega réttnefni; Tyrkjarán var ţađ og Tyrkjarán skal ţađ vera.  Ţiđ breyiđ ţví ekkert úr ţessu...

Sigrún Einars, 16.7.2007 kl. 12:47

4 Smámynd: Upprétti Apinn

Ţar sem ţrćlasölumennirnir komu frá Tyrkjaveldi, sem gaf ţeim lögumhverfi til ađ stunda mannrán og ţrćlasölu, ţá er rétt ađ nefna ţá Tyrki.  Ţađ ćtti ekki ađ hafa áhrif hvort svćđiđ sem skipin komu frá séu ekki lengur innan landamćra Tyrklands.

Viđ tölum ennţá um Rómverja, Trójumenn, Persa, Hansakaupmenn og Júgóslavíumenn í tengslum viđ sögu hvers tíma, hvar sem einstaklingar eđa hópar sem falla undir nafngiftina hafi veriđ nákvćmlega frá Róm, Tróju eđa Habsborg.  Ţetta fellur ţví undir sömu regluna.

Upprétti Apinn, 17.7.2007 kl. 12:45

5 Smámynd: Baldur Kristjánsson

Var ţá Jesú Rómverji? ţađ sem fékk mig til ađ velta ţessu fyrir mér var ađ vinir mínir í Tyrklandi telja ţetta bćđi rangt og villandi og svo hefur nafngiftin(örugglega) aliđ á fordómum Íslendinga í garđ Tyrkja.  Menn tala t.d. um Hund-Tyrkja o.ţ.f.e.g.(og ţar fram eftir götunum).  Auđvitađ breytum viđ ţessu ekki en umrćđan um ţađ hvort ađ nafngiftin sé rétt/réttlát/villandi/röng á svo sannarlega rétt á sér.

Baldur Kristjánsson, 17.7.2007 kl. 13:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband