Forsetinn- holdi klædd brúða?

Á undanförnum árum hefur þróast sú lýðræðishefð hér á landi að menn hafa einkum áhyggjur af því hver segir hvað hvenær og hvers vegna. Svo var komið að enginn þorði að segja neitt.  Skoðanir voru ekki eftirsóttar heldur einhvers konar leiðindamál. Þess vegna finnst mér gott hjá forseta vorum að úttala sig um ástandið. Hann á hiklaust að hafna því að forsetinn sé einhvers konar holdi klædd brúða.  Og ekki virðist veita af að leggja stjórnmálamönnum línurnar.

 


mbl.is Stórkostlegur misskilningur forseta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vignir Arnarson

AUÐVITAÐ AÐ HANN AÐ LÁTA SÝNAR SKOÐANIR Í LJÓS OG HVERNIG HANN VILL AÐ HLUTIRNIR EIGI AÐ VERA SAMMÁLA ÞÉR KÆRI VINUR.

Vignir Arnarson, 27.1.2009 kl. 08:56

2 Smámynd: Benedikt Sigurðarson

Sammála þér.  Forsetinn gerir því aðeins gagn að hann komi innihaldi til skila . . . . ekki vinsældakjaftæði til þóknunar "Staksteinum allra alda" . . . .

Benedikt Sigurðarson, 27.1.2009 kl. 21:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband