Uppeldisrof!

Ţađ varđ uppeldisrof á níunda áratugnum.  Ţá hćttu íslendingar endanlega ađ ala upp nýjar kynslóđir.  Báđir foreldrar voru farnir ađ vinna úti. Bćđi kom til sjálfsögđ og eđlileg jafnréttisbarátta og svo ţurfti ţess smám saman til ţess ađ standa undir félagslegum kröfum.  Á árunum 1976 til 1996 gjörbreyttust velmegunarviđhorfin.  Normiđ var ađ eiga góđa bíla, sjónvörp, tölvur, íbúđir stćkkuđu, sumarhús spruttu upp, hesthús byggđ. Foreldar í dag sem voru ađ alast upp ţá ólust upp sjálf, fengu ekki í vöggugjöf arf kynslóđanna, siđi og siđvit og eru náttúrulega eru ófćr um ađ skila einu eđa neinu til sinna barna. Úr ţessum arflausa jarđvegi sprettur fólk sem telur allt í lagi ađ vera vítisenglar, úr ţessum jarđvegi spruttu útrásarvíkingarnir og úr ţessum jarđvegi spretta núverandi stjórnendur Arion banka.  ţetta fólk hefur enga tilfinningu fyrir ţeim sáttmála sem batt Íslendinga saman.  Ţađ ţekkir varla mun á réttu og röngu.  Ţađ hefur ekki lesiđ Íslendingasögurnar og Laxness, hvađ ţá Ţórberg og ţađ heldur ađ Bjartur í Sumarhúsum hafi veriđ hetja.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svanur Gísli Ţorkelsson

 "Ţessi kynslóđ er vond kynslóđ....."Höggormar og nöđru kyn, hvernig fáiđ ţér umflúiđ helvítisdóm?"

Svanur Gísli Ţorkelsson, 12.3.2011 kl. 12:54

2 Smámynd: V

Rétt er ţađ, Baldur. Og úr ţessum jarđvegi spruttu líka ţeir opinberu starfsmenn sem beita saklausum ţegnum valdníđslu og öfgahópar eins og femínistar sem hafa fengiđ öll völd upp í hendurnar óverđskuldađ. Oft er ţetta sama fólkiđ sem er ađ verki. Íslenzka ţjóđfélagiđ er orđiđ sjúkt á margvíslegan hátt.

V, 12.3.2011 kl. 13:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband