Flottur Rauđur kross

Rauđi krossinn á Íslandi hefur lengi látiđ málefni innflytjenda til sín
taka og veriđ ţar finnst mér í fararbroddi. T. d. hefur Rauđi krossinn
hér tekiđ ađ sér ţađ sem er víđast hvar á könnu ríkisvaldsins ađ 
taka á móti og sjá fyrir flóttamönnum og hćlisleitendum. Ég hygg ađ
Ómar H. Kristmundsson sem nú er í forsvari fyrir Rauđa krossinn hér á
landi eigi sinn ţátt í ţeirri kröftugu sýn sem Rauđi krossinn í Evrópu
hefrur tekiđ í málefnum innflytjenda. Rauđi krossinn er ennţá flottari
í dag en í gćr.  En ţjóđfélag jafnréttis án misréttis er auđvitađ
algjört skilyrđi ćtlum viđ ađ búa í góđum samfélögum í framtíđinni.
mbl.is Rauđi krossinn styrkir innflytjendur í Evrópu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband