Grasasnar í Reykjavík

Ég er á ţeirri skođun ađ ţađ búi eintómir grasasnar í Reykjavík norđur ađ kjósa ekki hann Ómar Ragnarsson á ţing. Fram til ţessa eru ţađ stjórnmálamistök aldarinnar hingađ til(fín setning).  Ţetta kemur í hugann ţví ađ börnin mín ţriggja og fimm hafa uppgötvađ Ómar og spila stanslaust hina stórskemmtilegu plötu "Ţegar Ómar hafđi hár". Ţetta er frábćr plata og raunar ekki barnaplata heldur fullorđins, hans helstu gamanvísur og róta upp nostalgíunni í mér sem ćtti ađ viđurkenna ađ hafa lifađ blómatíma vitundarinnar á árunum 1960 til 1980.

Gćfunni ađ hafa fćđst svona seint verđur ekki jafnađ til neins annars en ađ betra hefđi veriđ ađ fćđast enn síđar og allra best vćri ađ vera ófćddur og eiga ţetta allt saman eftir.  Sá sem fćđist í nútíma á miklu meiri möguleika á á detta aftur í tilfinningar fyrri  ćviskeiđa og ţađ er svo skemmtilegt, ţađ er eins og ađ rugga sér í rjómasósu -ţetta hefur allt veriđ tekiđ upp í tóni, tali og myndum, nú er Ómar ađ syngja um Botníu ég man hvađ mér ţótti ţađ skemmtilegt og bráđum kemur Hermann og kádílakkinn.  Nú syngja ţeir Ást, ást, ást snemma á morgni. Ást, ást seint á kvöldi.  Ţannig ađ af ţessu ćtti ađ sjást ađ ţađ er erfitt ađ skilgreina ást.  Kannski lífsfilósófían í ţessum textum dugi manni ćvilangt.

Og ekkert jafnast á viđ sveitaball, ţar sem ađ ćgir saman alls kyns lýđ...sumt breytist reyndar ekki. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: María Kristjánsdóttir

Ég sá Ómar í fyrrakvöld í sýningunni "Ást" í Borgarleikhúsinu í ţöglu hlutverki međ rósir í hönd. Hann var líka frábćr ţar og  einnig eftir sýninguna ţegar viđ töluđum um náttúruvernd. Sjálfir hljóta ţeir ađ vera löngu komnir út úr heiminum sem kalla ţann mann ofvirkt gamalmenni. Nema vera kunni ađ ţeir séu enn óvitar.

María Kristjánsdóttir, 28.5.2007 kl. 10:50

2 Smámynd: María Kristjánsdóttir

Láta hvernig? Hann er hugsjónamađur. Er ţađ svo skelfilegt? Ég vildi ađ fleiri vćru ofvirkir á sama hátt og hann -ţá vćri lífiđ kannski fallegra hérna.

María Kristjánsdóttir, 28.5.2007 kl. 12:11

3 Smámynd: Baldur Kristjánsson

Emil, hlustađu á Maríu!!

Baldur Kristjánsson, 28.5.2007 kl. 12:20

4 Smámynd: Ćvar Rafn Kjartansson

Emil...... ég held ađ ţú sért framsóknarmađur! Allavega ekki athugull. Ómar ţrátt fyrir sprelligosastimpilinn og kannski of ástríđufulla framsetningu á sínu máli hefur alveg sýnt ţađ ađ hann VEIT hvađ hann er ađ tala um, líka ţegar hann talar um annađ en náttúruvernd. Og ţađ er helvíti aumt ađ gera menn ađ útrunninni söluvöru ef ţeir eru komnir á lífeyrisaldur. Allavega vona ég ţín vegna ađ ţú hafir ţó ekki sé nema 50% af orku og heilsu Ómars ţegar ţú dettur í ţann pakka. Ég lćt mér dreyma um ţađ fyrir mig.

Ćvar Rafn Kjartansson, 29.5.2007 kl. 00:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband