Frá Pontíusi til Pílatusar....
15.1.2007 | 18:23
Einn snillingurinn sem reyndar er moggabloggari tók svo til orđa í Silfri Egils sl. sunnudag ađ ađ einhver hefđi gengiđ á milli Pontíusar og Pílatusar. Ţađ er ágćtt ađ geta brugiđ fyrir sig tilvísunum í sögu, trú eđa menningu en óneitanlega er nú skemmtilega ađ eitthvađ vit sé í ţeim tilvísunum. Pontís Pílatus var nefnilega einn og sami mađurinn.. hvađ segir ekki í trúarjátningunni...píndur á dögumPontíusar Pílatusar.....Jesú Kristur gekk fyrir og var sendur milli milli Heródesar konungs og Pílatusar landsstjóra.. menn ganga ţví milli Heródesar og Pílatusar. Pílatus sendi hann til Heródesar til ađ koma kóng Heródí í vanda en Heródes sendi hann aftur til baka eftir ađ hafa niđurlćgt hann. Hvorugur vildi taka af skariđ, hvorugur vildi taka ábyrgđ hvorugur vildi leysa úr málum og yfirleitt er tilvísunin í ţeirri merkingu..
Nú er tungubrjótur Moggabloggarans ósköp skiljanlegur og e.t.v. hefur ţessi arfbökun fest í sessi. Ég hef svo sem heyrt ţetta áđur. Ég leiđrétti í léttum tón ţá upprennandi stjórnmálamann fyrir nokkrum árum -honum hafđi orđiđ á ţessi tungubrjótur. Í stađ ţess ađ gera grín ađ sjálfum sér fór hann ađ túlka orđ sín međ ţeim hćtti ađ hann hefđi veriđ ađ tala um innri baráttu sína og ţess vegan tekiđ svona til orđa.
Ţeir sem ekki hafa humor fyrir mistökum sjálfs sín geti lent útí klungri.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:27 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.