,,Racismi" - Fyrirlestur fluttur 21. mars á alţjóđlegum baráttudegi gegn kynţáttafordómum.

 Í hugtakinu ,,racismi“ fekst kynţáttahyggja sem er sú skođun ađ kynţćttir hafi ólíka eiginleika og ţá erum viđ ađ tala um eiginleika eins og greind, hćfni og skapferli. Ég nota oftast kynţáttafordóma yfir hugtakiđ ,,racismi“  sem má útleggja sem (neikvćđa) fordóma gagnvart fólki af öđrum kynţáttum.  Oft/stundum er ,,racismi“ ţýtt sem kynţáttahatur sem er ţá fjandskapur gegnvart fólki af öđrum kynţćtti sem álitinn er lakari eđa óćđri.    Afleiđing af ,,racisma“ og bundinn honum órjúfanlegum böndum er  kynţáttamisrétti fólk nýtur ekki hćfileika sinna en er metiđ af stöđluđum hugmyndum um kynţátt sinn og situr ţví ekki viđ sama borđ og ađrir.   Í hugtakinu ,,racismi“ er nefnilega sú vitund ađ réttlćtanlegt sé ađ međhöndla fólk međ misjöfnum hćtti eftir kynţćtti.  Nú er skylt ađ taka fram ađ  mannréttindastofnanir eru farnar ađ nota hugtakiđ ,,race“ eđa kynţáttur í gćsalöppum vegna ţeirrar hugmyndar(stađreyndar) ađ mannkyniđ sé allt einn kynstofn/kynţáttur sem ţađ er auđvitađ ţegar allt kemur til alls. Náskylt ,,racisma“  er hugtakiđ ,,xenofóbía“ sem er útlendingaótti.  Hugtakiđ ,,racismi“ hefur líka veriđ notađ í stćrra samhengi ţ.e. ađ segja ţegar litiđ er á fólk međ mismunandi augum og /eđa ţađ beitt misrétti ekki bara vegna kynţáttar,  heldur einnig uppruna, ţjóđernis, litarháttar eđa trúar.  Í mannréttindasáttmálum (t.d. mannréttindasáttmála Evrópu) er bćtt viđ kyni,  fćđingarstađ, tengsl viđ minnihlutahópa, eign eđa nokkurn annan status, ţegar misrétti er bannađ.  Í refsilöggjöf er hérlendis og víđa er bćtt viđ kynhneigđ.  En kyn og kynhneigđ hafa ekki veriđ felld undir regnhlífarhugtakiđ ,,Racisma“.

 

Viđauki númer 12.

Í íslensku stjórnarskránni hljóđar mannréttindaákvćđiđ svo: ,,Allir skulu vera jafnir fyrir lögum og njóta mannréttinda án tillits til kynferđis, trúarbragđa, skođana, ţjóđernisuppruna, kynţáttar, litarháttar, efnahags, ćtternis og stöđu ađ öđru leyti.

Konur og karlar skulu njóta jafns réttar í hvívetna.”

Ţarna er ekki inni kynhneigđ.

Af ţví ađ hér eru staddir tveir fulltrúar í komandi Stjórnarskrárnefnd (Arnfríđur Guđmundsdóttir og Örn Bárđur Jónsson) má beina ţví til ţeirra ađ hugleiđa hvort ađ viđ ćttum ekki ađ taka inn í stjórnarskrána viđbót nr. 12 viđ mannréttindasáttmála Evrópu sem bannar fortakslaust mismunun gagnvart lögum af hvađa ástćđu sem er. (ómálefnalegri ástćđu sem er:  ţađ má t.d. ráđa konu til ađ hafa eftirlit međ kvennasturtum og tveggja metra mann ef hćgt vćri ađ sýna fram á ađ starfiđ krefđist tveggja metra manns og menntun og fćrni og réttindi eru auđvitađ málefnalegar ástćđur).  Íslendingar drukku kampavíniđ ţegar ţessi viđauki var samţykktur í Róm áriđ 2000 og tók gildi 1. apríl 2005 en ađeins helmingur af ţjóđum Evrópu hafa stađfest hann og ekki Ísland en ég tek eftir ţví ađ nýju ríkin í Evrópu eins og Montenegro hafa samţykkt samninginn og eru ţar međ komin lengra en mörg stofnríki Evrópuráđsins eins og Ísland.  Ţađ hefur veriđ fullyrt viđ mig ađ viđauki nr. 12 breytti engu vegna ákvćđisins sem er í stjórnarskránni en dómarar viđ Mannréttindadómstólinn segja ţađ rangt – ţessi viđauki er eitt af ađaltćkjum hans og tekur af öll tvímćli í mörgum tilvikum um rétt einstaklinga í ríkjum sem hafa samţykkt viđaukann- eykur borgaraleg réttindi í ţeim ríkjum, ekki síst hvađ varđar kynjamisrétti sem ţrífst hér en vćri harđbannađ samkvćmt viđauka nr. 12.

 

Kynţáttafordómar hérlendis!

En er mikiđ um kynţáttafordóma?  Ţó ađ fordómar og óvinátta sé rík međal manna eru ekki eiginleikar eins samúđ, forvitni, umburđarlyndi, samrćđur og samvinna enn ríkari eiginleikar í fari okkar.  Vissulega, en fordómar virđast ţrífast í sérhverri menningu. Ástćđan getur veriđ ótti viđ hiđ óţekkta og einnig ţörf til ađ auka samheldni í hópnum.  Í Ţjóđríkjum eđa ţjóđarhópum hreinum brýst rasisminn út sem átök eđa óvinátta milli hópa en í blönduđum samfélögum fyrst og fremst sem átök inna hópsins ţar sem minnihlutahópar verđa auđvitađ undir nema eitthvađ sérstakt komi til.

Svo viđ höldum okkur bara viđ Evrópu og ţar međ Ísland ţá er eru ekki lengur hrein ţjóđríki til stađar.  Öll ríki Evrópu ţ.m.t. Ísland eru meira og minna blönduđ fólki af ýmsum uppruna sem játar mismunandi trú.  Ţessum samfélögum er ţví lífsnauđsyn ađ kveđa niđur ,,racisma” eigi ţar ađ ţrífast gott og göfugt mannlíf.

 

Baráttan gegn kynţáttafordómum!

Viđ höfum einkum tvenns konar ađferđir til ţess ađ berjast gegn kynţáttafordómum eđa ,,racisma” (og nú fer ég hratt yfir sögu tímans vegna).  Ţađ er ađ mennta fólk og ţá first og fremst börnin og ţađ er ađ hindra misretti međ löggjöf, almennri löggjöf og refsilöggjöf.  Mikilvćgt er ađ börnin lćri ađ ganga ađ fjölbreytileika í umhverfi sínu sem vísu og umgangist ţar međ hvert annađ ađgreiningarlaust. Ţarna held ég ađ gott starf sé unniđ í leikskólum landsins og sunnudagaskólanámsefni kirkjunnar er til fyrirmyndar.  Og ég vil einnig nefna námsgagnastofnun sem hefur unniđ gott starf í ţessa veru. En ţađ er ekki nóg ađ mennta börnin.  Ţađ verđur ađ segja ţeim til sem kenna ţeim, kennurum.  Gallinn viđ okkur Íslendinga er ađ viđ vitum allt um allt og ég hef ekki enn hitt Íslending sem veit ekki allt um allt í ţessum efnum. Og ţađ verđur líka ađ kenna lögreglumönnum, lögfrćđingum og dómurum ađ ţekkja kynţáttafordóma. (ţessar lögstéttir halda alltaf ađ ţeim séu sérfrćđingarnir og ađ ţeirra venja sé sú eina rétta en samanburđarrannsóknir hafa sýnt ađ ađ lögfrćđingar og dómarar eru oft eins og blindar mýs ţegar kemur ađ ţessum efnum (ekkert síđur en ađrir).  Ofangreint hefur íslenskum stjórnvöldum veriđ ráđlagt.  Ţeim hefur einnig veriđ ráđlagt ađ setja eina löggjöf um bann viđ mismunun.  Eins og nú er eru ákvćđi dreifđ í lögum t.a.m. í stjórnsýslulögum, lögum um réttindi sjúklinga, lögum um skyldunám, póstţjónustu, útvarpslögum, lögum um persónuvernd, svo helstu dćmi séu nefnd.

Ţađ er mćlt međ samrćmdum bálk af tveimur ástćđum: Svo ađ ţeir sem eiga ađ framfylgja lögunum svo sem lögreglumenn, lögfrćđingar og dómarar eigi hćgara međ ađ vita af tilvist ţeirra og átta sig á ţeim annarsvegar og hins vegar ađ ţolendur misréttis – ađ ţađ sé ljósara fyrir ţeim - ađ ţeir geti leitađ réttar síns.

 

Embćtti umbođsmanns

Eitt atriđi vil ég nefna annađ af fjöldamörgum.  Ađ komiđ verđi upp embćtti umbođsmanns sem taki viđ og fáist viđ kvartanir er lúta ađ ,,racisma.”  Slíkar stofnair eru í öllum öđrum ríkjum Evrópu.  Viđ höfum umbođsmann Alţingis er sagt.  Ţađ er ekki nóg. Reynsla ađ ţjóđanna er sú ađ slíkir umbođsmenn virki first í ţessum efnum ef racismi er höfuđviđfangsefni ţeirra, ekki aukaverkefni.

Sömuleiđis ađ baráttunni gegn ,,rasisma” verđi gert hćrra undsir höfđi í stjórnsýslunni.

Birtingarmyndir ,,racisma”

En er ástćđa til ađ hafa áhyggjur. Já. Hvert sem litiđ er sér mađur rasisma. Týnum upp nokkrar fyrirsagnir frá umliđnum misserum: ,,Fađir og sonur flýja Ísland vegna kynáttaáreitis“

,,Fjölmenni í göngu gegn rasisma“

,,Mađur handtekinn vegna kynţáttaárásar“

Mismunun kemur fram á ýmsa vegu:  Fólk starir/ţađ er snögglega búiđ ađ ráđa í stöđuna ţegar ţú birtist/Fullir Íslendingar áreita afgreiđslustúlki á bar/tala ensku af ţví ađ hún er dökk/segja: ţiđ eruđ ágćtisfólk.

.Fimm ára dóttir konu sem bloggar kvartar yfir ţví heima ađ enginn vilji leika viđ sig ,,af ţví ađ ég er brún“. 

Rannsókn á Akureyri sýnir ađ börn erlendra foreldra eru tvisvar sinnum eins líkleg til ţess ađ vera fyrir einelti en börn innfćddra.

8% af innfćddum börnum telja sig verđa fyrir einelti

12% međ einu foreldri erlendu

16% ef báđir foreldrar eru af erlendum uppruna

Móđir í Reykjavík hefur sagt mér frá ţví ađ svört dóttir hennar komi oft grátandi heim eftir setningar eins. ,,Hunskastu heim grýlan ţín“, ,,svarta merkikertiđ ţitt, hvađ ert ţú ađ gera hér.“  Gjarnan sagt ţegar enginn annar heyrir til. 

Sjálfur rakst ég bókstaflega á konu í ELCO sem var öđruvísi á hörund en ég.  Viđ rákumst saman og ég sagđi ,,sorry“ Fékk til baka á hreinni og klárri íslensku međ áherslu; ,,fyrirgefđu“.  Skammađist mín, ţó ég gćti alveg sett mig í mín eigin spor (og ég er búinn ađ fyrirgefa mér).  Hćfileiki heilans til ađ flokka til ađ einfalda lífiđ getur komiđ sér vel en er varhugaverđur.

Birtingarmyndir ,,racisma“ eru margar.  Fólk af erlendum uppruna fćr ekki eđlilegan framgang í vinnu. Fólki erlendis frá er frekar sagt upp. (Atvinnuleysi međal Pólverja hér er nú 20%). Unglingar af erlendu bergi brotnir hćtta frekar í skólum.  Fólk verđur fyrir einelti og ýmis konar áreiti.  Fćr ekki leigt.  Fćr ekki bestu borđin.  Er niđurlćgt. Allt ţetta er til. Allt ţetta hefur fólk upplifađ.  Kvörtunarleiđir eru ekki augljósar.  Saksóknarar nota ekki heimildir í lögum. Yfirvöld gera lítiđ međ leiđbeiningar virtustu stofnunar Evrópu í ţessum efnum ECRI.

Afleiđingin er sú ađ hér ţróast ţjóđfélag sem verđur samdauna kynţáttafordómum. Ţar sem fólk af erlendum uppruna býr í ákveđnum hverfum, veđur fyrir einelti, vinnur óţrifalegusti störfin. Nýjar kynslóđir vaxa upp viđ ţetta sem sjálfsagđan hlut og finnst ekkert tiltökumál og ţađ gildir einu hvort ađ menn verađ lögfrćpingar, dómarar, stjórnmálamenn eđa eitthvađ annađ.

 

Viđ ţurfum ađ taka miklu fastar á ţessu svo ađ ţetta verđi ekki.  Hafna mismunun. Byggja réttlátt ţjóđfélag.

 

Fjöldi fólks af erlendum uppruna

 

Lengst af voru hér fáir innflytjendur svo sem á öđrum jađarsvćđum búsetu.  En ţeim hefur fjölgađ ört.

 

2004 voru innflytjendur 12.061

2006  16.689

2008  27240

2009 28644 og eru ţđa flestir

Og eru í dag 2011 25.693 töluvert fleiri en ţeir voru 2007 ţrátt fyrir kreppu.

 

Ţetta mun vera um 8.1% mannfjöldans.  Vanmetiđ sennilega vegna ónógra upplýsinga um eldri Íslendinga en ţessi tala gćti ţýtt ţađ ađ fjórđungur til fimmtungur Íslendinga sé tengdur fólki erlendis frá nánum fjölskylduböndum eđa sjálft međ uppruna í útlandinu stóra.

 

Heimildir:

Orđabók menningarsjóđs

Tölur Hagstofu

Skýrslur ECRI

Rannsókn á Akureyri 2010. Unniđ viđ Háskólann á Akureyri sem hluti af alţjóđlegri rannsókn.

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband