Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráđir notendur gefi upp notandanafn og lykilorđ efst á síđunni og skrifi svo fćrslu í reitinn hér ađ neđan. Gestabókarfćrslan birtist strax.
  • Óskráđir notendur geta einnig skrifađ fćrslu, en verđa beđnir um nafn og netfang eftir ađ smellt er á "Senda". Ţeir fá stađfestingarslóđ senda í tölvupósti og ţurfa ađ smella á hana til ađ gestabókarfćrslan birtist.

Gestir:

Eyjólfur Jónsson

eyjólfurhressist og ţú líka

ţannig erum viđ,bara hressari og hressari međ aldrinum og baldrinum,hugsagu vel um söfnuđinn ţinn ins og venjulega, ölvesingar eru ansi baldnir stundum.

Eyjólfur Jónsson, sun. 17. nóv. 2013

Sigurđur Ţór Guđjónsson

Athugasemdir

Ţú ćttir ađ leyfa athugasemdir.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, ţri. 3. nóv. 2009

Einar Guđjónsson

Til hamingju međ daginn

Óska ţér til hamingju međ daginn, síra Baldur.Segi bara bestu framtíđaróskir.

Einar Guđjónsson, miđ. 22. júlí 2009

Héđinn Björnsson

Athugasemdarleyfi

Sćll Baldur. Sćki hérmeđ um athugasemdarleyfi hjá ţér. Notendanafniđ mitt er 'hedinnb'. Ţjóđhátíđarkveđja, Héđinn Björnsson

Héđinn Björnsson, fim. 18. júní 2009

EE elle

Takk fyrir vel skrifađan pistil í dag. Hann hitti naglann á höfuđiđ.

EE elle (Óskráđur, IP-tala skráđ), fös. 10. apr. 2009

Siđferđiđ í nútíma samfélaginu.

Komdu blessađur, Baldur ég er svo hjartanlega sammála ţér hvađ varđar ţjóđfélagiđ eins og ţađ er í dag, hvađ vćri margt hćgt ađ hafa öđruvísi ef viljinn vćri fyrir hendi, ţökk sé ţér fyrir hnitmiđuđ og góđ skrif. kćr kveđja frá frćnku ţinni Guđbjörgu Erlingsdóttur.

Guđbjörg Erlingsdóttir (Óskráđur, IP-tala skráđ), lau. 28. feb. 2009

Anna S. Árnadóttir

Kveđja frá okkur í HUX

Kćri Baldur, Ég náđi ekki ađ kveđja litlu prinsessuna eđa koma til ţín möppunni hans Rúnars. Viltu skila kćrri kveđju til ţeirra. Sú litla plummađi sig vel svona alein:-) Kćr kveđja Anna

Anna S. Árnadóttir, lau. 14. feb. 2009

Hestaferđ í sumar.

Blessađur og sćll. Ég hef veriđ utan símasambands síđustu daga en hringi fljótlega Hesta skál og kveđja Örn Ţór.

Örn Ţór Ţorbjörnsson (Óskráđur, IP-tala skráđ), ţri. 10. feb. 2009

Reiđin er skiljanleg

Ég er ekki hissa á ađ fólk skuli vera reitt. Viđ erum hundsuđ af ţeim sem sem eiga ađ stjórna. Tónninn í Geir Haarde og Birni Bjarnasyni er óviđeigandi.Ekki borga ţeir eldsneytiđ sitt.Ég er á móti ofbeldi í allri mynd og finnst eggjakast hallćrislegt. En viđ bíleigendur eigum öll ađ mótmćla og standa saman.Ekkert ofbeldi eđa hroki eins og lögreglumenn sýndu af sér í gćr.Svartir sauđir ţar eins og alls stađar.Ţađ er komiđ nóg af ţessum yfirgangi,svokallađra yfirvalda.Viđ eigum ađ mótmćla á ţöglan og virđulegan hátt og standa (sitja) saman.Og burt međ ţessa úreltu "ráđamenn". Skömm ađ ţessu ! Kveđja,Kristín .

Kristín (Óskráđur, IP-tala skráđ), fim. 24. apr. 2008

Svanfríđur Guđrún Gísladóttir

Hugleiđing um kirkju!

Séra Baldur,ég hvet ţig til ađ lesa ,,hugvekju" mína skrifađa 4.apríl. međ vinsemd Svanfríđur

Svanfríđur Guđrún Gísladóttir, mán. 7. apr. 2008

Hátíđarkveđjur

Gleđilega hátíđ, vona ađ ţú og ţín fjölskylda hafiđ ţađ sem best yfir hátíđarnar. Jólakveđja Friđdóra Kr. PS. Góđ greinin ţín á mínum fyrrum bćjarvef, ég er ánćgđ međ ađ ţú hafir ţurft ađ ganga í gegnum ţessar löngu rćđur... viđ krakkarnir nutum sem sagt góđs af ţví ţegar koma ađ ţví ađ viđ sóttum kirkju hjá ţér á ađfangadag... hátíđlegar messur, persónulegar og alls ekki of langar ;-)

Friđdóra Kr. (Óskráđur, IP-tala skráđ), miđ. 26. des. 2007

Heidi Strand

Takk

Kćrar ţakkir fyrir ađ vilja gerast bloggvinur minn

Heidi Strand, lau. 3. nóv. 2007

Svanfríđur Guđrún Gísladóttir

Ađ gefnu tilefni!

Ef mér líđur illa og er stödd ţar sem er prestur er(ekki sóknarprestur minn)og biđ hann ađ tala viđ mig (sem hann gerir ekki)á hann ekki ađ gera ţađ?Svar óskast

Svanfríđur Guđrún Gísladóttir, miđ. 31. okt. 2007

Svanfríđur Guđrún Gísladóttir

Ađgefnu tilefni!

Ef mér líđur illa og ég er stödd ţar sem ,,prestur"er(ekki sóknarprestur minn)biđ hann ađ tala viđ mig(sem hann gerir ekki) á hann ekki ađ gera ţađ?Svar óskast

Svanfríđur Guđrún Gísladóttir, miđ. 31. okt. 2007

María Kristjánsdóttir

venezuela

--hann er endurfluttur núna á fimmtudagskvöld. og seinni ţátturinn er á laugardag. Nei ţeir voru ekki trúađir nema á stokka og steina. En ţađ vćri full ástćđa til ađ gera ţátt um ţátt kirkjunnar í Rómönsku kirkjunnar núna síđustu áratugi, og hugrekki ýmissa manna ţar. Kćr kveđja María

María Kristjánsdóttir, miđ. 15. ágú. 2007

Sveinn Hjörtur

Kvitt

...fyrir heimsókn! Hver er póstfang ţitt?

Sveinn Hjörtur , miđ. 25. apr. 2007

Sveinn Hjörtur

Sćll

Bara kvitta fyrir innlit. Áhugavert ađ heyra ţađ sem ţú sagđir í Silfri Egils! Fáum viđ ađ heyra meira af ţessum pćlingum? Endilega!

Sveinn Hjörtur , miđ. 7. mars 2007

Ćrlegar skođanir

Takk fyrir ćrleg, skemmtileg og skilmerkileg skrif um mál sem skipta máli. Kristinn Ágúst Friđfinnsson.

Kristinn Ágúst Friđfinnsson (Óskráđur), lau. 20. jan. 2007

Gengur ekki ađ ,,kommentera"

Sćll Baldur og gleđilegt ár. Ég ćtlađi ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna ţína en gekk ekki. Skil ekki alveg ţetta mbl kerfi bestu kveđjur sissa sissa@blogspot.com

Sigţrúđur Harđardóttir (Óskráđur), miđ. 3. jan. 2007

Biđ ađ heilsa........................

Biđ ađ heilsa öllum veiđimönnum í Ţórlákshöfn.

Gunnar Bender (Óskráđur), ţri. 2. jan. 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband