Í minningu 69 mótmćlenda!

Evrópa er fjölmenningarsamfélag. Í öllum ríkjum álfunnar, ţar međ taliđ á Íslandi, eru fjölmennir hópar innflytjenda sem fóstra menningu upprunalandsins og ađlagast smátt og smátt menningu heimalandsins.

Hugmyndir um ađ ólíkir menningarheimar renni áreynslulaust saman á tveimur til ţremur kynslóđum hafa reyndar ekki gengiđ upp. Ţriđja kynslóđ innflytjenda hefur ekki tileinkađ sér ekki mál og menningu upptökulandsins í nćgilegum mćli og heimalöndin hafa ekki opnađ fađminn nógu vel. Gettó hafa orđiđ til, einkum međal ungra múslima.

Ţjóđamósaík Evrópu er margbrotin og flókin. Hefđbundin landamćri draga nokkur mörk milli ţjóđa en eru alls ekki afmarkandi. Tyrkir lifa í Ţýskalandi, Serbar í Montenegro, Ungverjar í Búlgaríu og áfram í ţađ óendanlega. Hugtakiđ ein menning – eitt ríki á ekki viđ. Fjölmenning er stađreynd ţó ađ menn deili um tungumál, blćjur, búrkur og krossa. Ţó ađ sumum ţyki óţćgilegt ađ fólkiđ allt um kring sé ekki allt eins á litinn eđa játi ekki allt sömu trúna og tali ekki allt eins „ţróađ“ mál og afi og amma ţá eru ţeir fleiri sem njóta fjölbreytninnar og ađkomnir hafa á öllum tímum í sérhverju ríki auđgađ menningu ţess lands sem hefur tekiđ ţá upp á arma sína.

Í dag 21. mars er einmitt alţjóđlegur baráttudagur gegn kynţáttafordómum og um leiđ gegn kynţáttamisrétti. Allsherjarţing Sameinuđu ţjóđanna valdi ţessa dagsetningu í minningu 69 mótmćlenda sem myrtir voru 21. mars 1960 er ţeir tóku ţátt í friđsamlegum mótmćlum gegn ađskilnađarstefnu stjórnvalda í Suđur-Afríku.

Í tilefni dagsins bođar Ţjóđmálanefnd Ţjóđkirkjunnar til hádegismálţings í safnađarheimili Neskirkju. Ţar munu Toshiki Toma og undirritađur rćđa um kynţáttafordóma og íslenskt samfélag og Magnús Erlingsson og Svavar Stefánsson segja frá ţví hvernig kirkjan nálgast innflytjendur. Allir eru velkomnir. Málţingiđ hefst kl. 12:00.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband