Afneitun á Helförinni

Kanslari Vestur Ţýskalands hefur lýst ţeim vilja sínum ađ ţađ ađ afneita helförinni verđi bannađ og refsivert í ríkjum Evrópusambandsins en Ţjóđverjar fara nú međ yfirráđ ţar. Ţessi áćtlun hefur vakiđ hörđ en misjöfn viđbrögđ.

Fyrst ţetta.  Ég skil vel ástćđur fyrir ţví ađ banna og gera refsivert ađ neita ţví ađ Helförin hafi átt sér stađ. Helförin er, eins og kunnugt er, ţađ ţegar nazistar drápu á tímum seinni heimsstyrjaldar a.m.k. sex miljónir Gyđinga í tilraun til ţess ađ útrýma kynţćttinum. Ţau níu ríki Evrópu sem banna afneitun á Helförinni, Austurríki, Belgía, Tékkland, Frakkland, Ţýskaland, Litháen, Pólland, Rúmenía og Slóvakia, komu flest mjög illa sćrđ undan ţessu tímabili og yfirvöld telja ađ afneitun á Helförinni sćri tilfinningar eftirlifandi og séu í raun jafngildi hatursáróđurs ţ.e. trađki á tilfinningum Gyđinga og stuđli ađ ofbeldi gagnvart ţeim. (Hatursáróđur, áróđur svo sem opinber rćđuhöld sem talin eru kveikja hatur í garđ fólks vegna kynţáttar, litarháttar, trúar eđa annars slíks er refsiverđur í flestum, ef ekki öllum,  ţessum ríkjum og mörgum öđrum.)

Ég hallast hins vegar ađ ţví ađ baráttan gegn ţeirri lýgi ađ helförin hafi ekki átt sér stađ eigi ađ fara fram í skólastofum, háskólum, fjölmiđlum, í mćltu máli, upplýsingu etc., ekki inni á lögreglustöđvum eđa dómshúsum.  Ég get einhvern veginn ekki sćtt mig viđ ţađ ađ fólk sitji í fangelsi fyrir ţađ ađ halda einhverju fram ţó ađ ţađ sé dauđans vitleysa.  Ţess vegna held ég ađ ţetta sé röng stefna hjá Ţýskum.

Ofangreind rök um ađ afneitun sé jafngildi haturáróđurs eru hins vegar rök sem vega ţungt í mínum huga.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband