Alvöru vinna rannsóknanefnda!

Rannsóknarnefndirnar virđast hafa unniđ vinnuna sína. Niđurstađan er greinargóđ, skýr. Ađalleikendur í stjórnkerfi , ráđherrar, bankastjórar Seđlabanka og forstjóri Fjármálaeftirlits sýndu af sér vanrćkslu og stjórnendur bankanna sýndu af sér vítavert siđleysi.
Ţađ er mikil alvara fólgin í ţví ađ stjórna einu samfélagi. Ţađ skiptir máli hverjir stjórna bönkum.
Og ţađ er ljóst ađ okkur hefur mistekist ađ byggja hér upp gott, ábyrgt samfélag. Samfélag okkar er klíkusamfélag, kunningjasamfélag, ćttarsamfélag. Hrokafullt, rotiđ, fákunnandi, smátt í sniđum.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur I.

Sćll Baldur.

Margt rétt hjá ţér í ţessu.

Ţú gleymdir ţó einum sem samkvćmt skýrslu Rannsóknarnefndarinnar sýndi líka af sér vítavert gáleysi og siđleysi líka.

Ţađ er fyrrverandi bankamálaráđherrann Björgvin G. Sigurđsson og fyrsti ţingmađur ykkar Sunnlendinga.

Reyndar hef ég frétt ađ hann ćtli enn og aftur ađ axla blessađur karlinn, svona rétt eins og ţegar hann lét sig falla á sverđiđ korteri áđur en hrunstjórnin sprakk.

Hann hvu víst vera ađ segja af sér sem varamađur í stjórn Mjólkurbús Flóamanna og einnig mun hann vera ađ segja sig úr varastjórn foreldrafélags Grunnskóla Selfoss.

Mađurinn er orđinn hokinn og axlasiginn af ţví ađ axla alla ţessa ábyrgđ.

En áfram ćtlar ţessi sperrileggur ađ sitja sem fyrsti ţingmađur ykkar sunnlendinga.

Árni Johnsen hvađ ?

Reyndar ćtti líka ađ draga ţáverandi formann Samfylkingarinnar ISG fyrir Landsdóm fyrir ţađ ađvísvitandi halda mjög alvarlegum gögnum leyndum fyrir sjálfum bankamálaráđherranum svo mánuđum skipti. 

Hún er reyndar smiđurinn en Björgvin G er bakarinn.

Gunnlaugur I., 13.4.2010 kl. 10:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband