Smánóta um refsigleði og samúð
6.2.2007 | 20:41
Fólk krefst lengri fangelsisdóma yfir barnaníðingum. Rannsóknir hafa sýnt fram á að stór hópur, jafnvel flestir barnaníðinga hafi sjálfir verið misnotaðir í bernsku. Þetta er sjúkir menn, þetta eru menn sem þurfa lækningar við. Raunar eru allir barnaníðingar sjúkir menn, liggur það ekki í augum uppi? Í popúlískum tvískinnungi samtímans veður uppi samúðin með fórnarlambinu annars vegar og hins vegar refsigleðin í garð þess nokkrum áratugum síðar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.