War on relegation
10.2.2007 | 10:01
Heljarstór mynd af Eggerti Magnússyni prýđir forsíđu íţróttablađs Guardian í dag ţar sem kallinn lýsir yfir stríđi gegn falli (war on relegation). Frábćrt ađ sjá Mr. Magnússon ţarna og vonandi skilar neistandi baráttuţrek hans sér inn í liđiđ ţegar ţađ tekur á móti Watford i dag. Ég veit svo sem ekki međ hverjum ég á ađ halda. Ég hef tamiđ mér ţađ ađ halda međ undirhundunum hverju sinni ef Tottenhan er ekki ađ spila og Watford er enn ver sett en West Ham. Ćtli ég geri ekki undantekningu nú- Watford er hvort sem er falliđ.
Annars les ég ţađ í Mogganum ađ Eggert hafi bođiđ svo og svo mörgum íslenskum prestum á leikinn. Af hverju er ég ekki í ţeim hópi? Eru ţetta nógu máttugir prestar? Kannski eru ţetta pokaprestar? Viđ skulum sjá. Vonandi hefnist Eggert ekki fyrir ţađ ađ bjóđa ekki alvöruprestum eins og mér međ. Mér hefđi ekki veriđ veriđ skotaskuld úr ţví ađ vinna leikinn međ nćrveru minni -ég sem hef margsinniđ rekiđ út drauga úr híbýlum manna og bátum. Menn eins og Eggert mega ekki skilja neitt eftir handa tilviljuninni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:04 | Facebook
Athugasemdir
Eggert klikkađi illilega ţarna... ţađ sást á leiknum. Nú ţurfa Hamrarnir andi magnađa prédikun ef ţeir ćtla ađ hanga uppi...
GK, 10.2.2007 kl. 21:24
Sú prédikun verđur ekki flutt án bođsmiđa!!!!
Baldur Kristjánsson, 11.2.2007 kl. 10:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.