Pétur Ţórarinsson látinn
1.3.2007 | 18:47
Ţađ varpar vissulega skugga á ţennan dag ađ heyra lát sr. Péturs Ţórarinssonar prests og prófasts. Hann lést í morgun og lát hans var tilkynnt á vef ţjóđkirkjunnar í dag.
Allir vita ađ Pétur barđist viđ afleiđingar sykursýki fullorđinsár sín. Pétur var fćddur 1951 og var alltaf prestur fyrir norđan, nú síđast í Laufási og prófastur einnig.
Kynntist Pétri nú ekki mjög mikiđ, ţó málkunnugur honum vel sennilega síđan ég var sumarbúđarstjóri ásamt međ Svavari Alfređ Jónssyni á Vestmannsvatni ţegar nokkur ár voru liđin af níunda áratugnum. Síđan vorum viđ auđvitađ kollegar og prestar vita hver af öđrum.
Pétur Ţórarinsson var afskaplega viđkunnalegur mađur, bjó yfir miklum sjarma og var eftir ţví vinsćll međal vina og kollega og síđast en ekki síst međal sóknarbarna sinna. Hann var bćđi alvörumađur og humoristi, trúmađur.
Pétur var hetja og ekki síđur Inga konan hans.
Ég sendi Ingu konu hans og öđrum ađstandendum samúđarkveđjur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:51 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.