Delicious Iceland
11.4.2007 | 21:24
Þetta er frábær bók, skoðaði hana í opnunarteiti þegar hún kom út í
Perlunni eitthvað sumarið sennilega síðasta sumar. Það var eitthvað
flott við hana, bæði myndirnar og textann og uppsetninguna. Út úr
moldarkofunum spruttu í þessu tilviki fullkomnir gæðamenn á heimsvísu.
Get ekki dæmt uppskriftirnar, ekki ennþá, nema þá af myndunum.
Þær hljóta að leiða til bragðgóðra rétta. En til hamingju Völundur Snær
og Hreinn Hreinsson
Perlunni eitthvað sumarið sennilega síðasta sumar. Það var eitthvað
flott við hana, bæði myndirnar og textann og uppsetninguna. Út úr
moldarkofunum spruttu í þessu tilviki fullkomnir gæðamenn á heimsvísu.
Get ekki dæmt uppskriftirnar, ekki ennþá, nema þá af myndunum.
Þær hljóta að leiða til bragðgóðra rétta. En til hamingju Völundur Snær
og Hreinn Hreinsson
Íslensk matreiðslubók fær verðlaun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ég held að góður kollegi, sr. Haukur Ágústsson, hafi eitthvað komið að textagerð í þessari bók. Hann var alla vega ekki í messu í sóknarkirkju sinni á páskadagsmorgni, en hafði þá löglegu afsökun (sem eiginkona hans bar mér, því hjá okkur er merkt við) að vera úti í Kína á hátíð þar sem bókin var tilnefnd til verðlauna. Hilda fékk svo SMS í páskamessukaffinu þar sem tilkynnt var að verðlaun hefðu fengist.
Svavar Alfreð Jónsson, 11.4.2007 kl. 23:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.