Smá rispa um stjórnarmyndun

Fyrir fjórum árum var ég talsmađur ţess ađ Halldór Ásgrímsson yrđi forsćtisráđherra í stjórn međ Samfylkingu og Vinstri grćnum.  Ţađ hefđi getađ orđiđ tímamótastjórn og Framsókn haldiđ sínu og vel ţađ.  Forysta Framsóknar las ekki rétt í stöđuna.  Halldór gerđi flokkinn ađ kjölfestufjárfesti til hćgri í stađ ţess ađ vera kjölfestan á miđjunni  og starfa til skiptis til vinstri og hćgri vćng stjórnmálanna.  Ţađ var ţá. Menn skynjuđu ekki tímanna.  Flokkurinn hrundi eins og fyrirsjáanlegt var.

Nú eru ađrir tímar.  Nú ţýđir ekkert ađ vera međ neinar vífillengjur.  Vinstri stjórn er ekkert í spilunum.  Sá tími er liđinn. Ađalgjáin liggur á milli Vinstri grćnna og hinna. Ţađ er biđröđ í fangiđ á Sjálfstćđisflokknum og ef Framsókn losar fađmlagiđ verđur önnur stelpa óđar komin í ţađ. Og ţađ fađmlag mun vara í 12 ár.  Af hverju.  Jú, líftími stjórna almennt séđ á Íslandi og í Evrópu er ađ lengjast.  Menn eru praktískari en áđur, nota betri ađferđir í stjórnun, koma verkum sínum betur á framfćri.  Heimurinn hefur breyst.

En mun Framsókn ţá ekki hverfa? Nei, en ef hún hleypur úr stjórn munu menn fyrirlíta hana.  Hún var rotuđ verđur sagt, henni var ýtt út af borđinu jarma menn hver upp í annann, hún er búin ađ vera segja menn glottandi. Aumingjagćska er ekki í tísku.  Fólk almennt mun ekkert flykkjast ađ henni í stjórnarandstöđu.  Nútíma lífiđ er of dýrmćtt til ađ hanga ţar.  En haldi Framsókn áfram í stjórn munu menn frekar bera virđingu fyrir henni.  Hún heldur áfram ađ hafa áhrif. Fólk mun bera virđingu fyrir hinni lunknu og lífseigu hreyfingu, ég tala nú ekki um ef flokkurinn týnir upp af akrinum fleiri menn á borđ viđ Jón Sigurđsson, ţá á hann, ţví ađalveikleiki flokksins nú, og ein af ástćđunum fyrir falli flokksins er skortur á hćfileikamönnum í fremstu víglínu, vel menntuđum, vel máli förnum hćfileikamönnum.

Hitt er annađ.  Ţađ má halda ţví fram međ fullum rökum ađ réttlćti sé í ţví ađ ađrir hópar fái ađ spreyta sig.  Ađ allt ţetta völdum rúna fólk í Samfylkingu eđa Vinstri grćnum komist til valda. Jafnvel má halda ţví fram ađ samfélagiđ yrđi réttláta viđ ţađ ţó ţađ yrđi örugglega stirđara ef Vinstri grćnir kćmust ađ. En ţađ spyr enginn um réttlćti í ţessum efnum. Menn eru ekki í pólitík til ţess ađ afhenda öđrum völdin. Eđa er ţađ?


mbl.is Steingrímur: Stjórnarmyndunarumbođ liggur ekki á lausu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hafsteinn Viđar Ásgeirsson

Hann Baldur grínast aldrei međ grafalvarlega hluti eins og ţetta er..

Hafsteinn Viđar Ásgeirsson, 14.5.2007 kl. 16:14

2 Smámynd: Lýđur Pálsson

"En mun Framsókn ţá ekki hverfa? Nei, en ef hún hleypur úr stjórn munu menn fyrirlíta hana. "  Hárrétt hjá ţér félagi.  Og líka ţetta: "Menn eru ekki í pólitík til ţess ađ afhenda öđrum völdin." kv. Lýđur.

Lýđur Pálsson, 14.5.2007 kl. 23:59

3 Smámynd: Guđmundur Örn Jónsson

Ég held ég muni ţađ rétt ađ Framsóknarmenn sögđu sjálfir fyrir kosningar ađ ţađ myndi ekki koma til greina ađ ţeir fćru í stjórn ef niđurstađan yrđi í samrćmi viđ skođanakannanir. Niđurstađan varđ í samrćmi viđ skođanakannanir, en samt ćtla menn í stjórn. Já Framsókn er svo sannarlega opiđ í alla enda.

Guđmundur Örn Jónsson, 15.5.2007 kl. 15:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband