Sigríður í Brattholti!
31.7.2020 | 10:27
Tek undir þetta með Ingibjörgu. Ekki er minnst orði á baráttu Sigríðar fyrir Gullfossi en vakin er athygli á því á skilti Umhverfisstofnunar, á fjórum tungumálum, að hún hafi þótt frîð sýnum á yngri árum!!
![]() |
Fríð sýnum en engin baráttukona |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Að minnsta kosti fimm stórfossar hér á landi, Gljúfurleitafoss, Dynkur og Hvanngiljafoss í Efri-Þjórsá og Urriðafoss neðar í ánni, og einnig sjálfur Dettifoss, eru á óskalista yfir virkjanir hér á landi.
Virkjun Þjórsárfossanna þriggja efst í ánni er kölluð Kjalölduveita, sem er alveg táknrænt.
Ómar Ragnarsson, 31.7.2020 kl. 12:53
Svakalega Sigga feit,
svarkur alla daga,
og ekki var hún undirleit,
auðvelt það að laga.
Þorsteinn Briem, 31.7.2020 kl. 13:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.