Sigríđur í Brattholti!
31.7.2020 | 10:27
Tek undir ţetta međ Ingibjörgu. Ekki er minnst orđi á baráttu Sigríđar fyrir Gullfossi en vakin er athygli á ţví á skilti Umhverfisstofnunar, á fjórum tungumálum, ađ hún hafi ţótt frîđ sýnum á yngri árum!!
Fríđ sýnum en engin baráttukona | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ađ minnsta kosti fimm stórfossar hér á landi, Gljúfurleitafoss, Dynkur og Hvanngiljafoss í Efri-Ţjórsá og Urriđafoss neđar í ánni, og einnig sjálfur Dettifoss, eru á óskalista yfir virkjanir hér á landi.
Virkjun Ţjórsárfossanna ţriggja efst í ánni er kölluđ Kjalölduveita, sem er alveg táknrćnt.
Ómar Ragnarsson, 31.7.2020 kl. 12:53
Svakalega Sigga feit,
svarkur alla daga,
og ekki var hún undirleit,
auđvelt ţađ ađ laga.
Ţorsteinn Briem, 31.7.2020 kl. 13:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.