Baugur í Bloggheimum
7.6.2007 | 16:31
Fór nú eina ástæða manns til þess að hafa visir.is bókmarkað eða
réttara sagt kom sú eina ástæða. Annars er einokun Moggabloggsins
auðvitað slæm. Mbl. er að verað einskonar Baugur í
Bloggheimum. Velkominn annars Egill!
réttara sagt kom sú eina ástæða. Annars er einokun Moggabloggsins
auðvitað slæm. Mbl. er að verað einskonar Baugur í
Bloggheimum. Velkominn annars Egill!
Egill Helgason byrjaður að blogga á mbl.is | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:34 | Facebook
Athugasemdir
Og hvað er RUV þá?
María Kristjánsdóttir, 7.6.2007 kl. 16:47
Enginn bloggsíða er til fyrir þennann notenda "Villa geit". Vill einhver kenna mér að eyða svona ófögnuði?!
Baldur Kristjánsson, 7.6.2007 kl. 18:15
Þú ferð í blogg og þar inní hjálp og þar geturðu valið að fela þessa athugasemd.
María Kristjánsdóttir, 7.6.2007 kl. 19:15
Hvað er eiginlega í gangi!
Ég hélt að blogg væri tákn frelsis til tjáningar. Af hverju er verið að útiloka manninn frá því að blogga hjá Vísi þó hann sé uppá kannt við fyrri atvinnuveitendur sína? Er þetta ekki bara argasta ritskoðun? Það á að vera hægt að greina milli bloggarans og blaðamannsins. Eða hvað?
Ásgeir Rúnar Helgason, 8.6.2007 kl. 09:05
Ég hef skilið þetta svo að þeir telji hugsanlega að þeir eigi þessa vinnu sem er í greinum og pistlum, hann var jú á samningi einhverjum hjá þeim við að semja þetta. Annars veit ég svo sem ekki hvað getur legið að baki svona rugli, en oft fer allt til anskotans í samskiptunum þegar peningar eru í spilinu.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 8.6.2007 kl. 17:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.