Fréttaskýring viđ ágćta frétt.
7.6.2007 | 21:47
Ţađ hefur veriđ mjög mikiđ streymi af farandverkamönnum til Rússlands á undanförnum árum og mest auđvitađ frá löndum sem tilheyra The Commonwealth of Independent States" (CIS) en einnig frá Asíu en nokkuđ frá Afríku (ECRI skýrsla frá 2006). Frjálst flćđi vinnuafls er frá löndum CIS sem eru fyrrum ríki Sovétríkjanna, nema ađ fólk frá Georgíu ţarf Vísa. En fólk hefur flykkst til Moskvu vegna ţess ađ ţađ er svo mikil ţörf fyrir fólk í byggingariđnađinn, en Moskva ţenst nú út sem aldrei fyrr frá ţví á tímum Stalíns. Einnig hefur veriđ ţörf fyrir fólk til iđnađarstarfa og í störf í landbúnađi. Ţetta ásamt ţví ađ Rússland býđur upp á betri kjör en fólk hefur í heimalöndunum hefur orđiđ til ţess ađ gífurlega margir hafa flust til Moskviu og annarra stórra borga í Rússlandi. Ţetta er ósköp svipađ og gerst hefur hér á landi. Og umrćđan er sú sama: Ađ reyna ađ taka vel á móti fólki og reyna ađ skilja á milli ţeirra sem ćtla ađ vera um kjurt og hinna sem standa undir nafni sem farandverkamenn. Og eins og hér telja margir heimafyrir ađ laun lćkki vegna ţess ađ hćgt sé ađ bjóđa farandverkamönnum verri kjör. En Nota Bene, ţetta er yfirleitt frjálst flćđi sem er gott. Fólk sem kemur utan hins frjálsa flćđis hingađ til lands eins og fólk frá Rúmeníu, Búlgaríu, Asíu og Afríku er undir náđ og miskunn atvinnurekandans. Ţađ er ekki bođlegt.. En Rússar eiga ekkert svo gott međ ađ fćkka farndverkamönnum, eins og fréttin ber međ sér ađ ţeir ćtli ađ gera, ţví ađ ţetta er í ađalatriđum opinn markađur eins og hef lýst.
![]() |
Farandverkamen flćmdir frá Moskvu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:50 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.