Ţađ vorar fallega

Árviss, skemmtileg frétt um fyrsta sláttinn.  Ţetta er ekki í
fyrsta sinn, finnst mér, sem ţeir í Ásólfsskála eru fyrstir til. Ţeir
einoka ţetta undir Eyjafjöllunum enda vorar ţar snemma. Nú er Ţorsteinn
á Reyđará í Lóni löngu hćttur bússkap. Hann var oft fyrstur, enda
afburđa gróđursćl sveit Lóniđ og vorar fallega sérstaklega undir
Reyđarártindi.
mbl.is Sláttur hafinn á Suđurlandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband