Það vorar fallega
8.6.2007 | 12:28
Árviss, skemmtileg frétt um fyrsta sláttinn. Þetta er ekki í
fyrsta sinn, finnst mér, sem þeir í Ásólfsskála eru fyrstir til. Þeir
einoka þetta undir Eyjafjöllunum enda vorar þar snemma. Nú er Þorsteinn
á Reyðará í Lóni löngu hættur bússkap. Hann var oft fyrstur, enda
afburða gróðursæl sveit Lónið og vorar fallega sérstaklega undir
Reyðarártindi.
fyrsta sinn, finnst mér, sem þeir í Ásólfsskála eru fyrstir til. Þeir
einoka þetta undir Eyjafjöllunum enda vorar þar snemma. Nú er Þorsteinn
á Reyðará í Lóni löngu hættur bússkap. Hann var oft fyrstur, enda
afburða gróðursæl sveit Lónið og vorar fallega sérstaklega undir
Reyðarártindi.
Sláttur hafinn á Suðurlandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.