Ásgeir Elíasson

Ég votta ađstandendum Ásgeirs Elíassonar samúđ mína.  Ásgeir náđi gríđarlega miklum árangri sem ţjálfari einkum á seinni helmingi níunda áratugarins en einnig á árum sem lágu ţar ađ.  Sem leikmađur var hann mikil spilari og sem ţjálfari lét hann liđ sín spila. Spil og aftur spil var ţađ sem hann lagđi upp međ og liđin sem hann ţjálfađi léku ávallt skemmtilega knattspyrnu ţar sem boltinn gekk vel á milli manna og liđiđ flćddi spilandi upp völlinn. (Andstćđan viđ ţetta er stórkallaleg knattsyrna međ löngum spyrnum fram völlinn).

Ásgeir mótađi heilu kynslóđirnar hjá Fram og Framliđiđ sem varđ Íslandsmeistari  ţrisvar á tímabilinu 1985 til 1989 var eitthvađ ţađ best spilandi liđ sem spilađ hefur í íslenskri deild.

Sem manneskja var Ásgeir indćll og almennilegur og mikil og eftirminnileg týpa. Einn af mínum uppáhalds í bransanum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Tek undir hvert orđ um Ásgeir. Hitti hann nýlega á ferđ međ sína menn til Akureyrar og rćddi stuttlega viđ hann, - sá hvernig hann var "einn af strákunum", ljúfur og elskulegur eins og alltaf ţegar ég hitti hann.

Ómar Ragnarsson, 10.9.2007 kl. 12:14

2 Smámynd:  Úrsúla Jünemann

Ásgeir fór allt of snemma frá okkur. Ég fékk ađ kenna međ honum í stuttan tíma og betri starfsfélaga hef ég ekki haft.

Úrsúla Jünemann, 10.9.2007 kl. 13:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband