Í tilefni af 9/11 - tortryggni hefur vaxiđ!
11.9.2007 | 15:58
Atburđirnir 9. september 2001 og eftirmál ţeirra hafa svo sannarlega breytt heiminum. Hér á vesturlöndum hefur harka í garđ flóttamanna og hćlisleitenda aukist. Árásirnar á tvíburaturnana og eftirmál ţeirra hafa bitnađ á alsaklausu fólki sem á ekkert nema örvćntinguna og er ađ reyna ađ finna betri stađ í tilverunni fyrir sig og börnin sín.
Tortryggni hefur einnig vaxiđ í garđ útlendinga í öllum löndum. Tölfrćđi í ríkjum Evrópu sýnir okkur ađ árásir sem rekja má til kynţáttahaturs á einstaklinga hafa aukist. Meira er um spellvirki á moskum og synagogum og grafreiti en áđur.
Ţó má ekki gleyma ţví ađ víđast hvar lifir fólk af ólíkum uppruna saman í sátt og samlyndi. Jákvćtt merki er einnig ađ fylgi viđ öfgaflokka í Evrópu sem spila á kynţáttafordóma hefur dregist saman eftir ađ hafa vaxiđ um hríđ. Á móti kemur ađ slík spilun hefur aukist heldur innan hinna stóru, hefđbundnu flokka.
Viđ hér erum svo gćfusöm ađ ekkert hefur örlađ á slíku međal okkar helstu stjórnmálaflokka. Stjórnmálamenn okkar eru á háum standard hvađ ţetta snertir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:31 | Facebook
Athugasemdir
Eins og einhver sagđi...
Fyrst polutíkusar Bandaríkjanna geta ekki komiđ međ lausnir ţá fćra ţeir fólki bandarísku martröđina. Trúir fólk međ öllum mjalla ţví ađ arabbar hafi stađiđ ađ ţessu sjálfir ? .... í ţađ minnsta hefur ekki einn einasti snefill af sönnunargögnum veriđ opinberađur um ađ svo sé og gćti osama bin laden alveg eins veriđ hulduvera. Sjö af svörtu kössunum eyđilögđustu viđ bruna en samt ţykjast ţessir menn hafa fundiđ heillegt vegabréf í byggingunni og ţađ af ARABBA....
tja ég skal gangast viđ ţessum skrípaleik um leiđ og ég sé sannanir...
en í ţessu skrípasamfélagi getur jú allt gerst... Kenedy var skotin á ţremur stöđum og yfirvöldum tókst ađ kenna einum manni um ţetta.
Brynjar Jóhannsson, 11.9.2007 kl. 17:49
"ekkert hefur örlađ á slíku međal okkar helstu stjórnmálaflokka" Er veriđ ađ gera lítiđ úr Frjálslynda flokknum? Fyrr í dag, í nćstu fćrslu hér á undan, fengu jafnađarmenn í Hafnarfirđi ađ heyra ţađ. Verđur höfundurinn ekki fljótlega ađ endurskođa skilgreininguna á sálfum sér - hér efst til vinstri á síđunni?
Glúmur Gylfason (IP-tala skráđ) 11.9.2007 kl. 18:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.