Kristján B. Jónasson - fórnarlamb íslenskrar umrćđuhefđar!

Kristján B. Jónasson sem titlar sig formann félags íslenskra bókaútgenda er áreiđanlega hinn vćnsti mađur og kallar í bloggi sínu eftir áliti rithöfunda og ţeirra sem eru í íslenskri málnefnd á stöđu íslenskunnar. Greinilega finnst honum umrćđan ekki borin uppi af verđugum. 

Pistill minn hér á blogginu sem ber heitiđ ,,íslenskan sem einangrunartćki” fer ţvílíkt í taugarnar á honum ađ hann telur mig vera í andlegri bóndabeygju eins og margir jafnađarmenn eru í ađ hans dómi. Kristján situr djúpt í íslenskri umrćđuhefđ, hćđir mig miskunnarlaust međ stílsnilld og hugarflugi: ,,Sjáiđi piltar hvernig ég tók hann” syndrómiđ er ţarna á fullu. Honum varđar lítiđ um ţađ hvađ ég skrifađi en gerir mér upp skođanir og gerir mér upp fávísi sem henta ţví sem honum finnst fyndiđ.  Manninum er greinilega frekar illa viđ umrćđu sem ekki er skipulögđ af íslenskri málnefnd. Hann reynir ađ drepa niđur umrćđu í stađ ţess ađ taka hana upp og fćra fram á veginn. 

Í ţessu bulli sínu afbakar hann allt sem ég sagđi.  Fóturinn undir málflutningi hans er rangur ţ.e. ég tala aldrei um ađ íslenskan sé kúgunartćki.  Ég nefni ađ tungumál geti veriđ ţađ. Ég fjalla ekkert um hvađ ţađ sé ađ vera tvítyngdur. Ég er ekkert međ einfaldar bollaleggingar um ţađ ađ ţađ sé hressandi fyrir sálina ađ taka upp nýtt tungumál.  Grunnurinn ađ grein minni er sá, ađ ţegar veriđ sé ađ ala á ţeim ótta á íslenskan hverfi ţegar innflytjendur séu ráđnir á barnaheimili, eđa ef  enska er einnig notuđ í viđskiptum ţá sé íslenskan orđin eins og einangrunatćki. Vissulega góđar og djarfar bollaleggingar (ţó ekkert nýjar eđa frumlegar)sem kalla á betri og skynsamlegri andsvör en finna má í skrifum Kristjáns.

Eins og títt er um ţá sem missa sig í skrifviđrćđum viđ mig fer hann ađ gera út á ţađ ađ ég sé prestur og vera fyndinn í ţá áttina. Ţegar ég sé ţađ geri ég mér grein fyrir ţví hvađ íslensk umrćđuhefđ er afkáraleg.  Kristján er fórnarlamb hennar. 

Ţá má nefna ađ hann telur Ţorlákshöfn vera “suđur međ sjó” og ţađ er svo sem eftir öđru í  pistli hans.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Betra ađ augun deyi en tungan.

Glúmur Gylfason (IP-tala skráđ) 23.9.2007 kl. 23:08

2 Smámynd: María Kristjánsdóttir

Líttu út um gluggann, sólin skín á okkur!  Ţađ er hins vegar rétt hjá Kristjáni og ţađ er grundvallaratriđiđ ađ sumir íslenskir jafnađarmenn eiga í vandrćđum međ hugtakiđ ţjóđ og ţjóđerni. Hann sagđi ţađ  ekki en ég segi ţađ ađ ţeir  hafa falliđ  fyrir mörgum bábiljum nýfrjálshyggjunnar - m.a. ţeirri ađ ţjóđerni og tungumál ţjóđa sé  eitthvađ sem ţvćlist bara fyrir nútímamanninum, enda snýst máliđ um ţađ ađ geta flutt hindrunarlaust  mannskap á milli landa svo fyrirtćkin geti hámarkađ gróđa sinn. Eđa eins og gamli góđi Marx sagđi: Auđmagniđ á sér ekkert föđurland. Segja mćtti líka alveg eins: Auđmagniđ á sér ekkert móđurmál.!

María Kristjánsdóttir, 24.9.2007 kl. 09:07

3 Smámynd: María Kristjánsdóttir

Var ekki búin ađ lesa Kristján frá ţví í gćrkvöldi. Ţessi athugasemd mín var ţví óţörf- hann er búinn ađ segja ţetta.

María Kristjánsdóttir, 24.9.2007 kl. 10:03

4 Smámynd: Baldur Kristjánsson

Sćl! Menn sem reyna ađ hćđast ađ mér fara alltaf í taugarnar á mér! Einnig menn sem reyna ađ drepa umrćđu! Hvađa ungi er ţetta međ ţér á myndinni. kv. B

Baldur Kristjánsson, 24.9.2007 kl. 10:17

5 Smámynd: Árni Gunnarsson

Ég leyfi mér ađ vona ađ ţessi umrćđa fái brátt ţá útför sem henni hćfir. Alţjóđahyggja er ekki alslćm og ekki algóđ heldur. Hún verđur ađ byggja á ákveđnum gildum ef hún á ađ ná tilgangi sínum. Ţegar rćtur ţjóđtungunnar fúna er stutt í ađ önnur verđmćt gildi samfélagsins hljóti sömu örlög. 

Árni Gunnarsson, 24.9.2007 kl. 10:20

6 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ditto frćndi.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 24.9.2007 kl. 10:57

7 Smámynd: Baldur Kristjánsson

Sćlir! Ţráđur minn var ađ íslenskan myndi ţola álagiđ.Ofverndun kynni ađ verđa hennar bani!  kv. B

Baldur Kristjánsson, 24.9.2007 kl. 11:07

8 Smámynd: María Kristjánsdóttir

Ţetta er hann litli  Jóhann Glói, eitt af barnabörnunum. Alltaf glađur. Mér finnst ţessi umrćđa mjög mikilvćg og ég er ekki viss um ađ íslenskan standi allt af sér, Baldur. Mér finnst ađ gerđ hafi veriđ á okkur menningarleg árás síđastliđin fimmtán sem viđ höfum veriđ nokkuđ andvaralaus gegn og  erum ekki farin ađ rćđa af neinu ráđi - og ţá er ég ekki ađ tala um útlendingana sem komiđ hafa hingađ til ađ ţrćla fyrir okkur. Ég sá áđan ađ Stefán Snćvar er ađ rćđa ţessi mál á blogginu á visir.is ađ vísu nokkuđ háđskur í garđ Ágústar varaformanns! Meira um ţetta síđar.

María Kristjánsdóttir, 24.9.2007 kl. 18:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband