Hugað að þjóðarhag!

Nú vill Framsókn hrinda í framkvæmd þeirri gömlu hugmynd að ráðherrar sitji á þingi án atkvæðisréttar og tíu nýir þingmenn komi inn.(Fréttir sjónvarps í kvöld).Góð og gömul hugmynd og svona er þetta víða. Í praksís nú myndi þetta þýða að launuðum stjórnarliðum fjölgaði um tíu eða um 25%. Framkvæmd tillögunnar styrkti því  þegar mjög sterka ríkisstjórn verulega.

Greinilega hugsa tillögumenn um þjóðarhag, að sjálfsögðu!

 
Við ættum að koma þessu á samhliða því að fækka þingmönn t.d. um tíu. Þannig er hugmyndin góð.

 



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Theódór Norðkvist

Batnandi flokkum er best að lifa. Verst að þeir uppgjötvuðu þetta ekki í þau tólf ár sem þeir sátu sjálfir í stjórn, ekki fyrr en það stefndi í að þingflokkurinn yrði það lítill að þeir hefðu ekki mannskap til að manna ráðherrastöður, ef þeir hefðu haldið áfram í stjórn.

Ég tek undir með þér að fækka þingmönnum um 10, helst um 63. 

Theódór Norðkvist, 1.10.2007 kl. 22:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband