Í Úkraínu

Ég átti ţví láni ađ fagna ađ kynnast ađeins Úkraínsku samfélagi fyrir ca. sex mánuđum. Ţađ var á ţeim tíma ţegar fjölmennar mótmćlastöđur voru međ eđa móti forsetanum Viktor Yushchenko og  međ eđa móti forsćtisráđherranum Viktor Yanukovych. Ţađ var auđfundin spenna í lofti. 

Ţađ vakti samt athygli okkar hvađ allir voru rólegir.  Viđ hittum fjölmargar opinberar nefndir og yfirheyrđum um mannréttindamál og aldrei urđum viđ vör viđ ágreining eftir ţví hvort fólk var hliđhollt hinum eđa ţessum hvorki á fundum eđa eftir fundi.  Ţó gaf umfjöllunarefniđ oft á tíđum fullt tilefni til slíks og pólitískur hiti greinilega umtalsverđur. Opinberir ađilar í Úkraínu –fagfólk. 

Á gangstéttum voru mílulangar mótmćlastöđur.  Fylgismenn forsćtiráđherrans  bláhvítir, forsetans  orange litađir. Ţar var sama upp á teningnum, rósemi miđađ viđ ađstćđur. Enginn virtist ćsa sig.  Allir vissu enda ađ mótmćlendur fengju greitt fyrir mótmćlastöđur. Ţúsundum saman streymdu ţeir til Kiev.  Menn forsćtisráđherrans úr austur héruđunum fjölmennari, hinir einnig drjúgir. Leigubísstjórar létu sér ţetta í léttu rúmi liggja. Frćddu okkur brosandi á ţví hver taxtinn vćri í mótmćlastöđunum. Inná milli voru ţó leigubíslstjórar sem töluđu af ákafa lengur en ţeir keyrđu. 

Forsetinn vill snúa sér í vestur.  Forsćtisráđherrann í austur. Ţeir eru ţó ađeins andlit tveggja andstćđra viđhorfa. Stađan er flókin. Í austur Úkraínu tala flestir rússnesku. Öfugt er ţví fariđ í vesturhlutanum. Meirihluti ţingmanna notar rússnesku.  Gríđarlega margir Úkraínumenn vilja vestrćnt frelsi. Eiga sér ţann draum ađ Úkraína gangi í EB og NATO. Ţjóđin er hins vegar í margvíslegum tengslum viđ Rússa sem drottnuđu yfir Sovétlýđveldinu. Fleirri tala rússnesku en úkraínsku Rússneskir fjárfestar eru áberandi. Menningarleg tengsl eru mikil. Einnig vafasöm menningarleg tengsl. Ţannig koma nýnasistar frá Moskvu í hópum á afmćlisdegi Hitlers og ógna útlendingum í Kiev. 

Af fréttum má ráđa ađ enn um sinn mćti stál stáli í úkraínsku samfélagi.  Og ţó ađ forsetaafliđ  verđi ofan á er ekki auđvelt ađ draga ţetta ţjóđfélag mikiđ  í vestur. Tengslin austur eru ţađ sterk.

Ţrátt fyrir óvissuna streyma erlendir fjárfestar til Kíev. Í forsetahótelinu ţar sem viđ gistum hittum viđ t.d. Svía, Dani og Breta sem voru ađ ţefa uppi fjárfestingartćkifćri. 

Á leiđinni heim spurđi ég sjálfan mig:  Hvar eru Íslendingarnir. Í Kiev og Úkraínu eru gífurleg tćkifćri. Og ţrátt fyrir mikla spennu virđist samfélagiđ virka ágćtlega.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Launuđ mótmćlastađa kvađ ekki vera óţekkt hér heldur. Láglaunastarf samt. Mest eđa eingöngu útlendingar ađ mótmćla verkum sem ađrir útlendingar vinna - sumir segja: Á of lágum launum fyrir landann. 

Glúmur Gylfason (IP-tala skráđ) 1.10.2007 kl. 21:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband