Bóksafstrúardella!

Á Evróuţinginu, ţingi Evrópuráđsins felldu menn í dag tillögu Pólsks ţingmanns ađ kenna skuli til jafns viđ ţróunarkenninguna ţau frćđi sem frćđi ađ Guđ hafi skapađ heiminn á sex dögum eins og segir í upphafi Biblíunnar. 

Ţessi bókstafstrúardella er alkunn frá Bandaríkjunum en í Evrópu hafa menn veriđ lausir viđ hana á opinberum vettvangi hingađ til. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband