Ađ hugsa hlutina upp á nýtt!!
6.10.2007 | 08:20
Bćndasamtökin eru farin ađ tala fyrir ţví ađ fólk ćtti ađ geta búiđ á tveimur stöđum og skipt útsvari sínu. Ţetta myndi koma til móts viđ fjöldann allan af fólki sem á sumarhús og vill leggja sitt af mörkum á báđum stöđum og öđlast réttindi eftir ţví. Ţessi ađgerđ myndi sömuleiđis styrkja fámennar byggđir og ţađ sjónarhorn rćđur sjálfsagt afstöđu bćnsasamtakanna.
Ţetta myndi líka hjálpa fólki sem vill fylgja börnum sínum til skólavistar í annađ hérađ en ţarf nú ađ skilja til ţess ađ öđlast ţann nauđsynlega rétt sem fylgir lögheimili. Hjón verđa nefnilega nú ađ hafa sama lögheimili.
Ţetta yrđi einnig got fyrir fólk sem býr í sveitarfélögum ţar sem er einn leikskóli, einn skóli, sem sagt eitt af hverju, en vill eiga valkost.
Ţetta gćti náđ til fleirri sviđa. Sóknarbarn í Neskirkju sem dvelur langdvölum í Rangárţingi ćtti ađ geta skipt sóknargjaldi sínu og greitt ţannig einnig til litlu sveitarkirkjunnar sem ţađ sćkir kannski fremur en hina.
Ţađ má alveg hugsa hlutina upp á nýtt međ frelsi einstaklingsins ađ leiđarljósi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.