Ađ selja ađgang ađ mér og mínum!

Fór í bíó í gćr međ börnin mín, barnamynd.  Áđur en myndin byrjađi sátum viđ í 20 mínútur undir auglýsingum. Fyrst í tíu míunútur fyrir auglýstan tíma. Síđan í tíu mínútur eftir auglýstan tíma. Aftur í tíu mínútur í hléinu.  Ég er međ bjánahrollinn hans Guđmundar Steingrímssonar.  Einhver er ađ grćđa óskaplega á ţví ađ selja auglýsendum ađgang ađ mér og börnum mínum.  Ég hagnast ekkert.  Ég er í hlutverki bjánans.  Viđ borgum okkur inn dýrum dómum og étum rándýrt popp og kók á međan auglýsingarnar móta varnarlausa heila barnanna minna.

Ég auglýsi(já ţetta er auglýsing)hér međ eftir (barna)bíói međ einhverjum menningarbrag. Međ klassískri tónlist fyrir sýningu og snjöllum aukamyndum. Auglýsingafríu bíói.  Svo heimta ég auglýsingalaust ríkissjónvarp á međan ég er skyldugur til ađ borga af ţví.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: María Kristjánsdóttir

Já, sammála-  ţađ er hvergi friđur fyrir ţessu.

María Kristjánsdóttir, 7.10.2007 kl. 09:25

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ditto.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 7.10.2007 kl. 11:46

3 identicon

Alveg sammála ţér.

Georg Birgisson (IP-tala skráđ) 7.10.2007 kl. 14:03

4 identicon

Ég mćti alltaf of seint ţegar ég fer í bíó og ţađ er nú ekki oft, en ég mćti svona 10 yfir auglýstann tíma, ţar sem ég nenni ekki ađ sitja undir ţessum auglýsingum.

Margrét Össurardóttir (IP-tala skráđ) 7.10.2007 kl. 17:14

5 Smámynd: Ţóra Sigurđardóttir

Orđ í tíma töluđ

Ţóra Sigurđardóttir, 7.10.2007 kl. 18:28

6 Smámynd: Hafsteinn Viđar Ásgeirsson

Ţetta er svo sannarlega satt og rétt Baldur og veldur m.a. ţví ađ ég ţoli ekki viđ bíó. Ţađ tekur svo steininn úr eins og ţú bendir á, ţegar fariđ er međ börnin í kvikmyndahús og ţau ţurfa ađ sitja jafn lengi undir auglýsingum eins og myndinni.....

Hafsteinn Viđar Ásgeirsson, 7.10.2007 kl. 22:10

7 Smámynd: Theódór Norđkvist

Skýringin á auglýsingaflóđinu er sú ađ kvikmyndabransinn gengur út á ađ hafa fé af fólki og ekkert annađ. Listrćnt gildi er bara yfirskin. Einu kvikmyndirnar sem sýndar eru í kvikmyndahúsum eru ţćr sem hala inn peninga, ţar á međal auglýsingatekjur.

Theódór Norđkvist, 8.10.2007 kl. 00:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband