Che Guevara

Í dag eru fjörtíu ár frá ţví ađ Che Guevara var tekinn af lífi í Bólívíu. Hann var fyrir fámennri skćruliđsveit í Bólivíu ţegar hann var tekinn. Áđur hafđi hann fariđ í misheppnađa byltingarferđ til Afríku. Ţar áđur tekiđ ţátt í byltingunni á Kúbú, fćddur í Argentínu, baráttufélagi Castrós.

 

Dauđi hans var vel auglýstur. Myndir af líkinu sendar út um allan heim. Í vestrćnni pressu hefur hann veriđ útmálađiur sem morđingi og glópur. Samt er hann hetja.  Nafn hans sveipađ dýrđarljóma. Í Bólivíu er nafn hans sveipađ dýrđarljóma enda hefur fátćktin ekki yfirgefiđ landiđ og ţjóđina.

 

En af hverju lifir minning hans.  Af hverju hertók hann huga okkar og hjarta?

 

Hann dó ungur og andlit hans er tákn um ćskudrauma okkar. Ţá dreymdi okkur um betri heim.

 

Hann barđist fyrir hugsjónum sínum allt til enda. Viđ dáumst af ţví.  Aldurinn gerđi slíkt ráđslag ađ engu hjá okkur.

 

Svo er hann svo myndarlegur, fallegur og fríđur. Hefđi hann haft andlit eins og dćmigerđur kurfur hefđi hann ekki passađ á alla ţessa boli.

 

Andlit Che er eitt af táknum 20. aldarinnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: María Kristjánsdóttir

Ég er nú alltaf svolítiđ sár út í hann. Hann óđ út í ţetta ćvintýri, kunni ekki ţađ tungumál sem talađ var í landinu, ţekkti ekki bćndur í fjallahéruđum Bolivíu. Hefđi heldur viljađ ađ hann hefđi ţraukađ og reynt ađ puđa áfram međ hugsjónir sínar á heppilegri stöđum, gráhćrđur og gamall.

María Kristjánsdóttir, 8.10.2007 kl. 14:42

2 Smámynd: María Kristjánsdóttir

Aldrei lćtur Laissez-Faire sig sífellt ţarf hann ađ breiđa út víđsýni sína, djúpa ţekkingu og fagurt hugarţel á ţessu bloggi! Fćrslan hans var ekki sýnileg ţegar ég setti inn mína.

María Kristjánsdóttir, 8.10.2007 kl. 15:14

3 Smámynd: Baldur Kristjánsson

Ţetta er sjálfsagt unglingur sem á eftir ađ tileinka sér betri umrćđuhefđ!  Kv. B

Baldur Kristjánsson, 8.10.2007 kl. 15:30

4 Smámynd: Signý

ef félgagi hans castró hefđu veriđ drepnir fyrr.... er castró ekki sprelllifandi?

Signý, 8.10.2007 kl. 18:45

5 Smámynd: Geimveran

Flest fólk veit ađ Che er tákn um eldheitan baráttuanda og samkennd međ ţeim sem minna mega sín. Hann er íkon hugsjónamannsin sem er tilbúinn ađ fórna öllu fyrir drauminn um betri heim, ekki fyrir sjálfan sig, ţví hann var af "ćđri" stétt sjálfur, heldur fyrir fátćklingana sem öllum virđist almennt vera sama um. Ţetta eru ţćttir sem íslensk ţjóđ mćtti smitast ađeins af - hér á landinu ţar sem enginn er mađur međ mönnum nema hans eina hugsjón sé ađ grćđa og grćđa peninga sama hvern hann ţarf ađ trađka á og eyđileggja til ţess. Nokkuđ sem verđur meira áberandi međ hverjum deginum sem líđur.Mig hefur alltaf dreymt um betri heim - en líkt og Baldur segir ţá gerist ţađ stundum međ aldrinum ađ slíkir draumar og hugsjónir virđast einmitt aldrei geta orđiđ annađ en draumar. Viđ lifum ţví miđur í martröđ ţar sem fáfróđir og illgjarnir menn eins og Laissez-Faire tröllríđa ríkjum (ţađ ţarf ekki ađ eyđa löngum tíma á blogginu hans til ađ sjá ađ mađurinn er annađhvort svívirđilegur lygari eđa álíka sögufróđur og hundur nágrannans) en einhverntíman hlýtur fólk ađ vakna upp af martröđinni og fara ađ skilja hvađ ţađ er sem skiptir máli í heiminum. Geimveran

Geimveran, 8.10.2007 kl. 18:53

6 Smámynd: Sema Erla Serdar

Nú er ég viss um ađ mađurinn hafi dáiđ 9. október!!

Sema Erla Serdar, 8.10.2007 kl. 19:22

7 Smámynd: Sema Erla Serdar

hvađ meinaru María međ ađ hann kunni ekki tungumáliđ sem var talađ í landinu?! Ţađ er töluđ spćnska í Bólivíu!!

Sema Erla Serdar, 8.10.2007 kl. 19:28

8 Smámynd: María Kristjánsdóttir

Ţađ er töluđ spćnska í Bólivíu já, en ţađ var ekki tungumál indíánanna í hérađinu ţarsem hann valdi ađ fara til. Eđa?

María Kristjánsdóttir, 8.10.2007 kl. 19:34

9 Smámynd: Sema Erla Serdar

Nú stend ég á gati ! 

Sema Erla Serdar, 8.10.2007 kl. 19:42

10 Smámynd: Jón Valur Jensson

Er ţađ satt, ađ Che hafi drepiđ 12 ára liđsdreng sinn?

Svari ţeir, sem svariđ vita.

Jón Valur Jensson, 9.10.2007 kl. 01:13

11 Smámynd: Sema Erla Serdar

afhverju ćtti hann ađ hafa gert ţađ?

Sema Erla Serdar, 9.10.2007 kl. 13:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband