Ţađ besta er sprengingin sjálf!
11.10.2007 | 20:13
Mig langar til ţess ađ óska Degi B. Eggertssyni til hamingju og óska nýjum meirihluta í borginni velfarnađar.
Meirihluti Sjálfstćđisflokks og Framsóknar var ekki afleitur. Gerđi marga góđa hluti t.d. í verđlagningu dagvistar í leikskólum og í tómstundarmálum og undirbjó góđa hluti í málefnum aldrađra.
Vilhjálmur var ţćgilegur borgarstjóri og stóđ sig örugglega mjög vel. Björn Ingi kaus ađ slíta samstarfinu. Áđur höfđu samstarfsmenn Vilhjálms fundađ í sífellu án hans m.a. međ formanni flokksins. Slíkt er örugglega einsdćmi og ţau bera mikla ábyrgđ. Ágreiningurinn var undarlegur. Ţau vildu takmarka mögulegan hagnađ borgarbúa.
Ţađ skemmtilegasta viđ daginn er ţó sprengingin sjálf. Svona atburđir eru allt og sjaldgćfir í íslensku stjórnmálalífi. Ţetta lífgar uppá skammdegiđ og fólk stendur sig alltaf best fyrst.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:40 | Facebook
Athugasemdir
Já er bara nokkuđ sammála ţarna
Katrín Ósk Adamsdóttir, 11.10.2007 kl. 20:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.