Sáttmáli gegn mansali-hvađ dvelur íslensk stjórnvöld?
24.10.2007 | 11:00
Međ stađfestingu sinni á Evrópusáttmála gegn Mansali hefur Kýpur tryggt ţađ ađ sáttmálinn tekur gildi og ţađ verđur 1. febrúar n.k.
Kýpur er tíunda ríkiđ sem stađfestir sáttmálann. Hin eru Albanía, Ástralía, Búlgaría, Króatía, Danmörk, Georgía, Moldavía, Rúmenía og Slóvakía.
27 ríki ađ auki hafa undirritađ sáttmálann ţ.á.m. Ísland, Noregur, Finnland og Svíţjóđ. Ţađ er athyglisvert hins vegar ađ ţessi ríkjahópur skuli ekki ţegar hafa stađfest samninginn og ţar međ flýtt fyrir gildistöku hans. Hvađ dvelur t.d. íslensk stjórnvöld?
Sáttmálinn sé honum fylgt felur ţađ í sér ađ öll verslun međ manneskjur hvort sem ţađ er í kynlífsskyni eđa öđru skyni verđur torveldari. Auđveldara verđur fyrir fórnarlömb ađ sleppa og glćpamenn reka sig á fleiri hindranir.
Ţrćlaverslun er í örum vexti í Evrópu. Manneskjur er felldar í ánauđ í kynlífsskyni, einnig til ţess ađ vinna í verksmiđjum t.d fiskverksmiđjum opg bómullarverksmiđjum, börnum er rćnt og ţau gerđ út til ţess ađ betla og ţannig mćtti halda áfram. Mannleg illska, grćđgi og ófyrirleitni brýst út međ ótrúlegum hćtti og hefur í för međ sér ólýsanlega lífskvöl fyrir einstaklinga og fjölskyldur.
Vonandi er stađfesting af Íslands hálfu í pípunum. Ţađ hefđi veriđ fallegt ađ nota kvennafrídaginn til slíkra verka.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:40 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.