Konur flýja völdin og valdiđ forđar sér frá konunum!
12.11.2007 | 10:16
Í skýrslum sé ég ađ Finnar bera af öđrum ríkjum hvađ varđar ţátttöku kvenna í stjórnmálum. Forsetinn er kona, meirihluti ráđherra í ríkisstjórn, 42% fulltrúa á ţjóđţinginu. Ég sé jafnframt ađ konur eru ađ međaltali 41% af fulltrúum á ţjóđţingum norđurlandanna og ţađ er helmingi hćrra hlutfall en međaltal Evrópuríkja.
Eftir ágćta rispu undir lok síđustu aldar er bakslag í jafnréttinu hérlendis. Konur hafa reyndar sótt fram og eru meiri hluti ţeirra sem útskrifast úr háskólum. En eru ţćr ekki bara um ţriđjungur ţingmanna hér og fćstar ţeirra áberandi nema ţćr sem hafa valist í ríkisstjórn? Ţá er mjög fátítt ađ sjá konur í hópi ráđandi manna í orkugeiranum og fjármálageiranum en ţangađ hafa hin raunverulegu völd flust. Ţađ má segja ađ völdin flýji konurnar.
Og margar af ţeim konum sem ná ţeirri stöđu ađ láta ljós sitt skína flýja völdin og fjalla helst ekki um annađ en ađ konur séu ekki hafđar međ. Ţađ er eins og ţćr kinoki sér viđ ađ láta til sín taka á hefđbundum vettvangi stjórnmála sem er kannski ekkert spennandi ţegar öllu er á botninn hvolft .stöđugar bollaleggingar og ţref um fyrirkomulag hluta.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.