Baráttudagur gegn heimilisofbeldi!
25.11.2007 | 09:55
Í dag er ár síđan Evrópuráđiđ hóf sérstaka baráttu gegn ofbeldi gagnvart konum ţ.m.t. heimilisofbeldi. 25. nóvember er tileinkađur ţessari baráttu, dagurinn í dag, já dagurinn í dag.
Skýrslur sýna ađ heimilisofbeldi er ótrúlega algengt og alls ekki síđur međ hinum sjálfsánćgđu Íslendingum en međ öđrum ţjóđum.
Konur af erlendum uppruna eru í sérstökum áhćttuhópi. Konur međ dvalarleyfi á grundvelli hjónabands missa réttindi sín til dvalar hér viđ skilnađ verđi hann innan ţriggja ára. Verđi ţessar konur fyrir heimilisofbeldi standa ţćr frammi fyrir grimmilegum valkostum.
Framkvćmdavaldiđ segist ađ sönnu međhöndla slík tilefelli af nćrfćrni. Evrópuráđiđ hefur engu ađ síđur hvatt íslensk stjórnvöld til ţess ađ klćđa ţessa nćrfćrni sína í lagalegan búning. (ECRI skýrsla frá 1976). Ţađ hafa stjórnvöld ekki gert.
Áriđ 1976 voru 40% af konum sem leituđu til Kvennanathvarfsins af erlendum uppruna. Ofbeldismennirnir voru í nćr öllum tilfellum af íslensku ţjóđerni!!!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.