Rysjótt og leiðinleg tíð!

Er þetta ekki með eindæmum rysjótt og leiðinleg tíð?  Mér finnst alltaf vera rok og rigning. Ein lægðin rekur aðra. Svo er hlýtt, snjólaust og dimmt. Veturinn lítur illa út.  það er ekki hægt að segja annað.

Eða er þetta alltaf svona á haustin? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgeir Kristinn Lárusson

Kannski kominn tími til að hætta þessu vetrartali og taka upp orð einsog „haustvetur“ og „vetrarvor“.

Ásgeir Kristinn Lárusson, 26.11.2007 kl. 12:03

2 identicon

Við norðanmenn lifum í haust- og vetrarstillum. Ég held Baldur að það sé kominn vetur...haustið búið.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 26.11.2007 kl. 13:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband