Áramótakveđja!
29.12.2007 | 12:11
Ofsalega er Jónas Ingimundarson góđur konsert píanisti (er ţetta ekki kunnáttusamlega orđađ?) Hlýddi á hann á tónleikum í Ţorlákskirkju í gćrkvöldi. Hann er frábćr. Jónas er upprunninn í Ţorlákshöfn. Fađir hans Ingimundur Guđjónsson var var einn helsti frumkvöđull kirkjubyggingarinnar hér, kórstjóri og organisti. Hné örendur niđur á kórćfingu rétt áđur en kirkjan var vígđ fyrir 25 árum síđan. Margrét Frímannsdóttir var rćđumađur kvöldsins, flutti góđa og tímabćra hugvekju um ţađ einkum hvernig viđ búum ađ öldruđum. Ríkisstjórnin hefđi átt ađ vera ţarna. Fágađur og góđur var söngur Söngfélags Ţorlákshafnar. Stjórnandinn Róbert Darling var vissulega himnasending.
Ţađ er líka Barbara Guđnadóttir menningarfulltrúi sem bar ábyrgđ á öllu uppistandinu.
Held áramótin fjarri heimsins glysi. Sendi áramótakveđjur mínar til allra sem komiđ hafa viđ mína sögu á liđnu ári og sendi hinum sömu óskir um farsćld á nýju ári.
Livet er ikke det vćrste man har.......
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Gleđilegt ár og takk fyrir hiđ liđna
Sigţrúđur Harđardóttir, 29.12.2007 kl. 12:24
...om lidt er kaffen klar. Veit ekki hvort Björgólfur bjargađi messum eđa messuvíni en borđdrukk fyrir heila ríkisstjórn. Meir en ráđherrar spöruđu í jólakortasendingum. Áramótakveđjur.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 29.12.2007 kl. 15:48
Orđađ eins og sagt er oft, en ég er mjög fegin ef bloggađ er eitthvađ um listamenn ţjóđarinnar, Jónas er soldiđ mikiđ meira en "ofsalega góđur consertpianisti" leyfi mér bara ađ segja ţađ, en langar núna ađ nefna tónleika sem hann hélt í Salnum, rétt fyrir jól, án söngs eđa međleiks, sem var heimsviđburđur, sem honum hefur svosem tekist fyrr, en ekki eru margir sem spila ´ţrjár sónötur Beethovens á einu kvöldi, á hans aldri. En gríđarlega er gaman ađ heyra comment um okkar ágćtu menn í ţessari grein, og af ţessari kynslóđ sem Jónas er
Sólveig Hannesdóttir, 29.12.2007 kl. 19:18
Gleđilegt ár til ţín og ţinna séra minn héđan frá Norge og takk fyrir ţađ sem er ađ kveđja. Hittumst heil á nýju ári. Héđan er allt gott, stillan og logniđ alveg ćrandi í dag og skafheiđur himinn. Ţađ verđur ljósagangur í kvöld og ţá eitthvađ annađ en flugeldar. Kćrar kveđjur...
Hafsteinn Viđar Ásgeirsson, 30.12.2007 kl. 15:13
Sćll Baldur.
Ég er ţér Sammála .
Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 30.12.2007 kl. 17:45
Geđilegt ár, Baldur og Svafa - grunar hvar ţiđ eruđ ađ horfa á norđurljósin yfir áramótin.
Gunnlaugur B Ólafsson, 30.12.2007 kl. 21:36
Gleđilegt ár séra Baldur,Ţađ viss söknuđur yfir ţví ađ fara ekki í messu í Strandarkirkju um jól .,en ađstćđur hafa breyttst eins og ţú veist.Međ vinsemd Svanfríđur
Svanfríđur Guđrún Gísladóttir, 2.1.2008 kl. 12:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.