Gervilegt

Gervilegt að sjá sjónvarpsfréttamenn ræða við nýhætta sjónvarpsfréttamenn sem orðnir eru blaðafulltrúar.  Maður er hættur að sjá vegagerðarbarin andlit vegagerðarinnar eða stórskorið andlit Kópavogsbúans. Nei, nei maður sér bara fágaðan A ræða við fágaðan B, einn heimilisvin úr Sjónvarpinu ræða við annan heimilisvin úr Sjónvarpinu - allir vanir og vel æfðir. það er eitthvað gervilegt við þetta - jafnvel óhuggulegt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

T.d. Seljan   Ég held að hann myndi selj´ann. Á einhver söguna um Martein skógarmús og Villa klifurmús?

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 11.2.2008 kl. 22:40

2 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

Ha,ha...góður Gísli.

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 11.2.2008 kl. 23:42

3 Smámynd: Sigurður Viktor Úlfarsson

Það jaðrar nú við að vera orðinn einhvers konar þróunaraðstoð að gerast fjölmiðlafulltrúi villta Villa.

Sigurður Viktor Úlfarsson, 12.2.2008 kl. 01:51

4 Smámynd: Sveinn Hjörtur

Sæll. Já fannst þér ekki! Spjall milli vina...Ekkert annað! Reyndar fannst mér fyndnast þegar starfsmaður Vegagerðarinnar, ljóshærð kona, kom út frá einni skrifstofunni. Sá svo "Gé" í viðtali og hrökklaðist hún þá til baka. Eins og hún hafi farið óvart inn í búningsklefa karla, og allir að sápa sig.

Svona er það...

Hvernig komstu annars undan veðrinu séra?

Kveðja, 

Sveinn Hjörtur , 12.2.2008 kl. 10:25

5 Smámynd: Kristján Sigurður Kristjánsson

...................sem orðnir eru blaðafulltrúar.

Þessi staða heitir á íslensku; almannatengslalygari.

Kristján Sigurður Kristjánsson, 12.2.2008 kl. 11:11

6 Smámynd: Kristján Sigurður Kristjánsson

Viðbót. Að vera séra er ákveðin staða, ég á geta gengið að því vísu að sérann taki á móti mér í neyð og sálusorgi mig. Jafnvel þó hann sé "hættur". Séra sem gefur mér steina í stað brauðs er eins og fréttamaður sem orðinn er almannatengslalygari.

Kristján Sigurður Kristjánsson, 12.2.2008 kl. 19:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband