Stofnanarasismi og Martin Luther King

Martin Luther King á mikiđ í manni. Ég hygg ađ fáir hafi mótađ rćđustíl til ađ mynda presta og stjórnmálamanna meira en hann.  Og fáir ef nokkrir nema ef vera skyldi Páll postuli dregiđ skýrar upp drauminn um ţjóđfélag án misréttis, ţjóđfélag ţar sem allir sćtu viđ sama borđ án tillits til uppruna, litaháttar, ţjóđernis eđa trúar.

Enn eru ţeldökkir menn undirmáls í Bandaríkjunum ţó ţeir hafi formlega séđ sömu réttindi og ţeir hvítu. Stofnanarasismi, sem viđ getum kallađ svo, er innbyggđur í ţjóđfélagiđ og ívilnar ţeim hvítu í einhverjum mćli.

Ţeesi stofnanarasismi er til stađar í öllum ţjóđfélögum. Hjá okkur ívilnar hann ţeim sem eru af íslensku bergi brotnir.  Ţess vegna verđa stjórnvöld ađ tryggja rétt ađfluttra ćtli ţau ađ stuđla ađ réttlátu samfélagi.  Hann ívilnar líka karlmönnum. Ţess vegna ţarf samfélagiđ ađ vera vakandi fyrir rétti kvenna ćtli ţađ ađ teljast réttlátt samfélag jafnra tćkifćra.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband