Af mögnuđum sárindum mínum!
9.4.2008 | 11:20
Ég ćtla aldrei ađ skipta viđ Glitni oftar og biđ ćttmenni mín í allar áttir ađ gera ţađ ekki heldur. Og báđa vini mína. Ég ćtla ađ tala illa um bankann helst tala gengi hans niđur úr öllu valdi. Vildi helst geta stađiđ yfir rústum hans. Ástćđan: Mér var ekki bođiđ á fyrirlestur Al Gore ţrátt fyrir ágengar tilraunir mínar til ađ komast ađ. Svo sé ég hér á blogginu ađ alls konar jepplingum var bođiđ međan ég jeppinn mátti sitja heima. Og til ţess ađ strá salti í sárin sé ég í sjónvarpi auđ sćti í Háskólabíói undir fyrirlestrinum. Mér er ekki skemmt.
Og ég sem er ákafur Goristi og hef veriđ síđan 1988 ţegar hann tapađi útnefningu demókrata fyrir Mikael Dukakis sem Bush eldri rústađi.
Demókratar eru óttalega seinheppnir. Republikanar verđa ekki lengi ađ ganga frá Obama en fara sér hćgt ţangađ til hann hefur hlotiđ útnefningu flokks síns.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ţetta er grátlegt og leitt. Ég myndi sko hćtta hjá Glitni ef ég vćri ekki löngu hćtt ţar út af einhverju öđru álíka grátlegu og leiđu. Man ţó engan veginn af hverju
LKS - hvunndagshetja, 9.4.2008 kl. 11:49
Menn hafa nú hćtt ađ "berjast í bönkum" af minna tilefni Baldur. Ţetta er sérlega skammarlegt líka gagnvart jeppanum ţínum sem hefđi sómt sér svo vel ţarna....
Hafsteinn Viđar Ásgeirsson, 9.4.2008 kl. 15:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.