Mannréttindadómstóll og íslensk stjórnvöld!
10.6.2008 | 07:48
Baugsmenn hyggjast áfrýja málsmeđferđ til Evrópudómstólsins í Strassbourg. Í Stokkhólmi stendur nú yfir ráđstefna um ţađ hvernig styrkja megi dómstólinn en 103 ţúsund mál bíđa nú eftir ţví ađ vera tekin ţar fyrir. Dómstóllinn líđur fjárskort og er undirmannađur. Svíar eru í forsćti Evrópuráđsins ţessa mánuđina og hafa einsett sér ađ vinna ađ ţví ađ Evrópusáttmálinn um mannréttindi verđi virkur í ađildarríkjunum 47. Mér er satt ađ segja ekki kunnugt um ţađ hvort ađ íslensk stjórnvöld hafa stutt ţá viđleitni ađ efla dómstólinn en dómstóllinn hefur veriđ mikilvćgt tćki einstaklinga bćđi hér á landi og annars stađar ađ ná fram rétti sínum andspćnis grónum hefđum og íhaldssömum og óréttlátum dómvenjum og lögum. Oftar en ekki hafa ţessi mannréttindi náđst fram gagnvart ríkisvaldinu.Dómstóllinn í Strassbourg hefur sýnt sig vera mikilvćgt tćki til verndar mannréttindum. Hann starfar á grundvelli Mannréttindasáttmála Evrópu og viđauka nr. 12 sem bannar allar mismunun milli fólks hvort sem sú mismunun á rćtur sínar í uppruna, trú, kynhneigđ eđa kyni. Ţann viđauka hafa Íslendingar undirritađ en ekki stađfest. Vonandi verđa íslensk stjórnvöld í hópi ţeirra sem styđja dómstólinn af heilum hug. Jafnvel ţótt ţau verđi fyrir vikiđ ađ taka viđ fleiri ábendingum en ella um rétt ţegna sinna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:37 | Facebook
Athugasemdir
Ţađ er stórmerkilegt hvađ samfylkingarmenn sýna mannréttindum milljarđamćringanna í Baugi miklu meiri skilning en réttindum íslenskra sjómanna. Ég gat ekki betur séđ en ađ Karl Matthíasson hafi glađst innilega yfir svari ríkisstjórnar Samfylkingar og Sjálfstćđisflokks til Mannréttindanefndar SŢ en í svarinu fólst ađ ţađ ćtti ađ hunsa álitiđ,
Ţađ er greinilegt ađ forystu Samfylkingarinnar ţykir ađ ţeir međ ţykkari veskin eigi ađ vera jafnari fyrir lögunum en ađrir.
Sigurjón Ţórđarson, 10.6.2008 kl. 13:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.