Fjármálaráđherra hefji sig upp!
4.9.2008 | 15:58
Starfsstéttin á Íslandi sem tekur á móti nýjum eintökum af okkur er í verkfalli. Ţađ mćtti halda ađ viđ vćrum nógu mörg. Ađ okkur ţćtti nóg komiđ. Vćrum búin ađ fá leiđ á börnum. Ánćgđ međ ţetta eins og ţađ er. Vildum loka. Kysum óbreytt ástand.
Sjálfum finnst mér miđur ađ ađ ríkiđ hafi ekki leyst ţessa deilu međ ţví ađ koma til móts viđ ljósmćđur. Ţetta er alvöru stétt -í alvöru hlutverki. Ef marka má fréttir fćr hún ekki laun í samrćmi viđ ábyrgđ og menntun. ţađ hlýtur ađ vera til sanngjörn lausn á svona deilu.
Fjármálaráđherra á ađ semja viđ ljósmćđur. Lýsa ţví yfir ađ ţetta sé kvennastétt sem hafi dregist afturúr. Ţađ sé skandall. Ađ auki sé ţetta međ ţýđingarmeiri störfum. Hćkkunin hafi ţess vegna ekki fordćmisgildi.
Međ ţessu gćti fjármálaráđherra hafiđ sig upp úr međalmennskunni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hér er myndband til stuđnings ljósmćđrum sem öllum er heimilt ađ setja inn hjá sér:
http://www.youtube.com/watch?v=9k6AF7p3LdM
Lára Hanna Einarsdóttir, 4.9.2008 kl. 16:37
Fjármálaráđherra ţessi kemur aldrei til međ ađ hefja sig uppúr neinu Baldur og sennilega er honum alveg sama, eđa svo er ađ sjá á öllum hans verkum og tilsvörum.
Takk fyrir ţetta Lára.
Hafsteinn Viđar Ásgeirsson, 4.9.2008 kl. 20:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.