Samrćmdan tíma takk!

Ég er eins og draugur í dag eftir ađ hafa horft á Palin –Biden í nótt og mér fannst Biden frábćr.  Palin fannst mér standa sig illa – var orđmörg og klisjukennd og svarađi ekki spurningum og svo er ég auđvitađ ósammála henni í skođunum. Palin hefđi alveg átt heima í eldhúsdagsumrćđunum hér heima hefđi sómt sér ţar vel viđ hliđina á mörlandanum.  Var ekki verri en ţađ.  Steingrímur Sigfússon var bestur ađ mínu viti í umrćđunum hér – sýndi virkilega ţjóđarleiđtogatakta.  Geir Haarde á viđ tengslavanda ađ stríđa.  Augun kvika vandrćđalega yfir salinn ţegar hann lítur upp úr handriti sínu. Getur enginn sagt honum ađ horfa fast á punkt yfir dyrunum andspćnis?

Ađ lokum legg ég til ađ tíminn í heiminum verđi samrćmdur. Ţađ er nauđsynlegt á tímum alţjóđavćđingar –svo mađur ţurfi ekki ađ vaka svona!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

GHH er góđur embćttismađur! Segir ekkert um hann sem stjórnmálamann.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 3.10.2008 kl. 13:15

2 identicon

Ţú lýkur setningunni um Palin á ţessum orđum: ,,og svo er ég auđvitađ ósammála henni í skođunum."  Er ţetta ekki lykillinn ađ ţví sem ţú ert ađ segja á undan ?  Ég get ekki séđ ađ menn horfi hlutlaust á kapprćđur ţegar ţeir eru klárlega ósammála öđrum kapprćđumanninum fyrirfram.

Grétar Magnússon (IP-tala skráđ) 3.10.2008 kl. 13:30

3 Smámynd: Baldur Kristjánsson

Sćll Grétar! Ég var einmitt ađ hinta ađ ţví. Mađur er fórnarlamb sjálfs sín! kv.

Baldur Kristjánsson, 3.10.2008 kl. 14:20

4 Smámynd: Ásta Kristín Norrman

Mér líst vel á tillöguna um alţjóđartíma. Auđvitađ mundum viđ miđa hann viđ Greenwich svo Japanir verđa bara ađ sćtta sig viđ ađ sofa í birtu og vaka í myrkri.

Ásta Kristín Norrman, 3.10.2008 kl. 15:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband