Smáríkjasyndrómiđ!

Viđ sem störfum í mannréttindageiranum höfum löngum orđiđ vör viđ hvađ íslenskir ráđamenn eiga erfitt međ ađ taka ráđ erlendis frá. Ég held ţví reyndar fram ađ ţetta sé smáríkjasyndróm. Eftir ţví sem ríki er minna er ţađ viđkvćmara fyrir gagnrýni, líklegra til ađ telja allt í góđu lagi og hneigist til ađ líta á ráđleggingar og leiđbeiningar sem móđganir eđa óţarfa smámunasemi.  Íslensk stjórnvöld móđgast ekki en láta sér fátt um finnast.

Ţetta kemur í hugann nú ţegar margreynt er ađ íslensk stjórnvöld tóku lítiđ mark á ráđleggingum erlenda sérfrćđinga í efnahagsmálum.  Ţannig var skýrslu Willem Buiters og Anne Sibert stungiđ undir stól 11. júlí sl. og ađvaranir og ráđ erlendra talin léttvćg og oftar en ekki sprottin af annarlegum hvötum.  Ţetta er greinilegt smáríkjasyndróm, sprottiđ upp af minnimáttarkennd.

Viđ ţurfum ađ ganga í skrokk á okkur međ ţetta.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţeir hefđu ekki átt ađ stinga ţessari skýrslu undir stól.

En margt sem mannmargar ţjóđir gera eđa gera ekki, hentar ekki smáţjóđum (okkur). Og viđ eigum ađ líta á okkur sem smáţjóđ, ţví viđ erum ţađ.

Ég lít ekki á ţetta sem minnimáttarkennd, heldur raunsći.

En umfram allt, ađ fara ađ ráđum sérfrćđing, hert sem ţjóđerni ţeirra er.

Sigrún Jóna (IP-tala skráđ) 15.10.2008 kl. 08:55

2 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Ţađ var illa gert ađ vera ađ trufla stjórnmálamenn međ svona skýrslu á annasömum tíma.  Ţeir voru ađ hugsa um öryggisráđiđ.

Sigurđur Ţórđarson, 15.10.2008 kl. 09:11

3 Smámynd: Sólveig Hannesdóttir

Sćll Baldur.

   Ţađ sem ég er sammála ţér, ţetta er ađ verđa okkur fjötur um fót í samskiptum viđ önnur lönd.  Viđ erum illa haldin af ţessu syndromi. Mér datt einnig í hug ţegar ég var í Osló á dögunum, ađ viđ vćrum ennfremur haldin Haraldar Hárfagrasyndromi.  Viđ erum enn svo tortryggin á ađstođ erlendis frá, og tökum ekki sönsum fyrr en í óefni er komiđ.

Sólveig Hannesdóttir, 15.10.2008 kl. 19:00

4 identicon

Ţegar skýrslan kom var tíminn liđinn.  Ekkert ađ gera annađ en ađ vona hiđ besta, treyta á Guđ og lukkuna, biđja, blekkja sparifjáreigendur í fleiri löndum til ađ leggja inn - og hćtta ađ lesa ţessa skýrslu.

Jón á Bala (IP-tala skráđ) 16.10.2008 kl. 10:38

5 identicon

Í hvađa mannréttindageira starfar ţú sr. Baldur?

Guđmundur Guđmundsson (IP-tala skráđ) 17.10.2008 kl. 13:21

6 Smámynd: Baldur Kristjánsson

Sćll! ECRI, European Commission against Racism and Intolerance, sérfrćđingur tilnefndur af Ísland hálfu síđan 1997. Ólaunađ aukastarf. Sjá: http://www.coe.int/T/E/human_rights/Ecri/1-ECRI/ kv. B

Baldur Kristjánsson, 17.10.2008 kl. 14:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband