Höfn
1.11.2008 | 09:47
Það er engum vafa undirorpið að bæjarstæðið á Höfn í Hornafirði er með alfallegustu bæjarstæðum í veröldinni. Það lætur engann ósnortinn sem fer út í Óslandshæð og horfir á fjallahringinn, reisuleg fjöllin og bláhvítan jökulinn sem rennur saman við bláan himinninn, húsin friðsæl, speglast í kyrrum firðinum, himnaríki er eitthvað í átt við þetta. Sjá t.d.:
http://isl.east.is/Forsida/Baejarfelog/Hofn/
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Flott svædi. Ég gekk á Ketillaug sl. sumar í sólinni og vard ekki svikinn af útsýninu.
Svo er gaman ad skoda kirkjuna í Bjarnanesi.
Jóhann (IP-tala skráð) 1.11.2008 kl. 10:54
Mikið er ég sammála þér !
Margrét Júlísdóttir (IP-tala skráð) 1.11.2008 kl. 12:14
Ég er sammála þér og ég hef próf í fegurð.
http://www.photoice.com
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock), 1.11.2008 kl. 21:04
Sammála þér Baldur! Er það nú oftast.
Sigurpáll Ingibergsson, 2.11.2008 kl. 11:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.