Mannréttindadómstóllinn!
3.11.2008 | 13:25
Um ţessar mundir eru tíu ár síđan mannréttindadómstóllinn í Strassborg fór ađ starfa ađ fullum krafti. 800 miljónir Evrópubúa ţ.mt. Íslendingar eiga í honum neyđarhnapp ţegar nálćgđin verđur of mikil heimafyrir til ţess ađ réttindi einstaklinga séu nćgilega virt. Íslendingar hafa ţarna unniđ merka sigra gegn ríkisvaldi. Dómstóllinn dćmir á grundvelli Mannréttindasáttmála Evrópu, einkum og sérílafgi viđauka nr. 12 sem bannar hvers konar ómálefnalega mismunun í einu samfélagi og Íslendingar hafa skrifađ undir en ekki gert ađ sínu ađ öđru leyti. Ţađ mćtti vera umhugsunarefni mannréttindasinna m.a.. feminista. Ţá mćttu menn athuga hvort íslensk stjórnvöld hafi lagt til dómstólsins eins og eđlilegt er eđa hvort viđ erum ţarna eins og víđast hvar fremur ţiggjendur en veitendur. Dómstóllinn sér ekki fram úr verkefnum. Málin hrannast upp.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 4.11.2008 kl. 08:28 | Facebook
Athugasemdir
Bara svo ţú vitir ţá heitir dómstóllinn Mannréttindadómstóll Evrópu. (European Court of Human Rights) og hann dćmir í málum er varđa brot á Mannréttindasáttmála Evrópu en Evrópudómstóllinn (European Court of Justice) er hluti af ESB-réttinum.
Bara svo fólk haldi ekki ađ viđ getum átt ađild ađ dómsmálum fyrir Evrópudómstólnum. Til ţess höfum viđ EFTA-dómstólinn. :)
Vigdís Eva (IP-tala skráđ) 4.11.2008 kl. 08:04
Ţakka fyrir athugasemdina. Lagađi ţetta. Ţetta var ónákvćmt hjá mér. Var einfaldlega ekki međ EFTA dómstólinn í huganum. Hvađa dómstól átt var viđ var hins vegar augljóst af samhengi. En hann heitir Mannréttindadómstóll Evrópu eđa European Court of Human Rights . Rétt skal vera rétt.
Hver er annars Vigdís Eva svo yfirlćtisfull ađ byrja athugasemdina: Bara svo ţú vitir......? Nćr mađur árangri međ svona yfirlćti? Kv. B
Baldur Kristjánsson, 4.11.2008 kl. 08:35
Gott mál. Takk. kv. B
Baldur Kristjánsson, 4.11.2008 kl. 15:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.