Óska öðrum góðra daga!
24.12.2008 | 10:07
Enn er aðeins aðfangadagur og margt kallar enn á. Klukkan sex er hins vegar heilagt að okkar siðvenju. Klukkan sex hefst nýr sólarhringur að gyðinglegum hætti. Hefst klukkan sex, byrjar að kvöldi. Þetta prófum við á aðfangadegi og gamlársdegi -þannig mótar menningin líf okkar.
Óska þeim sem halda jólin hátíðleg gleðilegra jóla. Óska öðrum góðra daga.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:44 | Facebook
Athugasemdir
Óska þér gleðilegra jóla, Baldur minn, hvort sem þú ert nú kristinn eða ekki.
Þorsteinn Briem, 24.12.2008 kl. 12:19
Guð gefi þér gleðileg jól. Megir þú njóta árs og friðar í rísandi landi.
Pjetur Hafstein Lárusson, 24.12.2008 kl. 13:03
Gleðilega hátíð og kærar þakkir fyrir bloggvináttu á árinu sem er að líða
Ragnheiður , 24.12.2008 kl. 15:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.