Gott skaup, en....
31.12.2008 | 23:34
Auđvitađ settist mađur niđur nú međ óvenju miklar vćntingar. Skaupiđ var gott en tćpast nógu beitt. Tćpast nógu svínslegt. Fremur kurteislegt en samt gott skaup. Hvernig gera mátti betur? ţađ er eins og međ hruniđ sjálft...mađur veit ekki hvort annar ráđahópur hefđi stađiđ sig betur...!?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hefđi viljađ sleppa ţessum blessuđu stjórnmálamönnum og hafa bar eitt heljarinnar grín og gaman fyri landsmenn.Grínari landsins var frábćr í gerfi Páls Óskars og endasenan var frábćr hjá okkar skaupađstandendum. Hitt mátti bara faratil "you know what" Gleđilegt nýtt ár
Kolbrún Harpa Vatnsdal Kolbeinsdóttir, 1.1.2009 kl. 12:01
Vandinn fyrir ţá sem gera áramótaskaup á tímum sem ţessum, ađ ţađ er ekki hćgt ađ toppa raunveruleikann!
Hiđ eiginlega skaup var í beinni útsendingu allt áriđ međ stigmögnun ţegar á áriđ leiđ og náđi hámarki međ ávarpi forsćtisráđherra á gamlársdag.
Viđar Eggertsson, 1.1.2009 kl. 17:14
ć - ţetta var nú ósköp bragdauft, svona eins og indverskur matur sem kokkurinn hefur gleymt ađ krydda..... en kannski ţoldi ţjóđin ekki sterkari rétt ađ ţessu sinni...?
Ómar Bjarki Smárason, 1.1.2009 kl. 22:39
Mađur bíđur međ eftirvćntingu eftir skaupinu sem var svona allt í lagi ekki meira en ţađ. Ég tek undir međ Viđari ađ raunverulega skaup er búiđ ađ vera í live sem náđi hámarki međ ávarpinu.
Aprílrós, 1.1.2009 kl. 23:00
yfir ,,gáleysisle
Međ vinsemd og nýjárs-kveđju frá okkur hjónum
Svanfríđur
Baldur, ţú skrifađir ađ ţér hafi oft liđiđ illá
Svanfríđur Guđrún Gísladóttir, 2.1.2009 kl. 08:10
Ţađ er rétt Svanfríđur - ţarna er vandratađ - Nýárskveđjur. Bk
Baldur Kristjánsson, 2.1.2009 kl. 08:21
Ég skellihló ađ skaupinu og var sérstaklega ánćgđur međ ađ ekki vara fariđ út í ađ hafa neinn rammasketch, heldur bara látiđ nćgja ađ fara milli atriđa. Eina sem ég myndi gagnrýna var ađ ţađ var kannski óţarfi ađ endurtaka sömu atriđin mörgu sinni (Páll Óskarsherman var frábćr en fleiri atriđi bćttu litlu viđ og sama má segja um símsvarasketchana). Svo fannst mér bardagaatriđiđ milli Davíđs og Jóns Ásgeirs frekar hallćrislegt. Samt fannst mér ţeim takast vel til ná ađ vellta upp tíđarandanum án ţess ađ henda fólki í veisluskapi út í ţunglyndisraus.
Héđinn Björnsson, 2.1.2009 kl. 18:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.