,,Af mér er það helst að frétta"

Af mér er það helst að frétta eftir Gunnar Gunnarsson (sem vinnur á útvarpinu) er býsna læsileg, góð og skemmtileg lesning. Söguþráðurinn er athyglisverður og óformúlulegur.  Spekingsleg komment sem höfundur leggur höfuðpersónu sinni í munn gleðja hugann.  Höfuðpersónan er hálf ráðvilltur í þjóðfélagi þar sem alls konar hlutir eru taldir sjálfsagðir – hlutabréfaheimurinn verður söguhetjunni að fótakefli.  Það er eins og bókin sé skrifuð eftir hrun – glöggskyggni höfundar er dásamleg.  Óhefðbundin glæpsaga vanmetin, snöggtum betri en bækur hinna ofmetnu höfunda.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband