Málþing: Kirkjan hlustar, spyr og talar!

Þjóðmálanefnd kirkjunnar kallar til síðasta málþingsins af þremur um efnahagslegt hrun og uppbyggingarstarf í dag þriðjudaginn 10. mars.

Á málþinginu verður  fjallað um efnið:  Hvert stefnum við? Horft til nálægrar framtíðar.  Málþingið er öllum opið og er í safnaðarheimili  Neskirkju og stendur milli kl. 16.30-18.30.

Í dag er viðfangsefnið leiðin upp, er ljós í enda ganganna eða eitthvað í þá veru.  Fyrirlesarar eru Herdís Þorgeirsdóttir, Gylfi Arnbjörnsson, Guðrún Pétursdóttir og Karl Sigurbjörnsson.  Stuttir og hnitmiðaðir fyrilestrar. Áhugavert viðfangsefni. Alvörutímar á Íslandi.  Kirkjan hlustar, spyr  og kirkjan talar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Hvernig fór málþingið?

Hilmar Gunnlaugsson, 10.3.2009 kl. 19:18

2 Smámynd: Baldur Kristjánsson

kirkjan.is

Baldur Kristjánsson, 10.3.2009 kl. 20:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband