Út af með hægri menn!

Anders Fogh Rasmussen er hægri maður í danskri og evrópskri pólitík.  Arfleifð hans er fyrst og fremst gölluð innflytjendalöggjöf sem hægri sinnaðir Íslendingar gerðu að sinni. Er ekki tími þeirra liðinn? Hvort sem litið er til Ameríku, meginlands Evrópu eða þá Íslands eru þeir á leiðinni á bekkinn. Og eiga einhvern veginn skilið að vera þar. Ég hef samúð með málstað Tyrkja. Veljum manneskju sem sameinar, ekki manneskju sem klýfur.Manneskju skilnings, ekki manneskju hroka. Hvernig væri annars að fá konu í þetta starf.


mbl.is Ekki samstaða um framkvæmdastjóra NATO
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgeir Rúnar Helgason

Já Baldur, ég styð eindregið þetta með konu og tilnefni Kristínu Þórunni Tómasdóttur kollega þinn sem spilaði á gítar og stjórnaði söng á árshátíð íslendinga í Uppsala með þvílíkum sóma að það verður í minnum haft um ókomna tíð. 

Ásgeir Rúnar Helgason, 4.4.2009 kl. 22:07

2 Smámynd: Alexander Kristófer Gústafsson

Á leiðini á bekkin? ekki láta mig hlægja.

Hvað með það að stnuðningur ivð geert wilders og flokkinn hanns hefur aukist svo gífurlega að hann yrði stærsti flokkurinn ef hann væri kosninn núna og hollandi og sá flokkur vil banna múslenska innflytjendur

Hvað með að stærsti flokkur sviss telst "öfgahægri"?"

 Hvað með það á seinasta ári að flokkur sem vil banna innflytjendur sem eru ekki hvítir og að borga lituðum ríkisborgum til að flytja úr landi náðu yfir 5% í LONDON og fékku mann inn og mun sá flokkur líklega ná manni inn í Esb-þingið

 Hvað með það að stuðningu við norska framfaraflokkinn hefur aukist?

Hvað með það að stuðningur við  valms belang í belgíu hefur aukist gífurlega og vil sá flokkur banna fjölmenningu.

 Hvað með uppgang nýnasista í Rússlandi? 

Hvað með uppgang nýnasista í Þýskalandi?

Hvað með sigur Jörg Haiders í austurríki?

Ef eitthvað þá er vinstrapakkið og fjölmenningalýðurinn að tapa 

Alexander Kristófer Gústafsson, 8.4.2009 kl. 01:57

3 Smámynd: Alexander Kristófer Gústafsson

Hvað með það að national alliance(fasistaflokkur) og alexander mussulioni eru í meirihlutastjórn ríkistjórn ítaliu með berluscioni , hvað með það að borgarstjóri rómar er í alvöru fasistaflokki? Ó já við hægri menninir eru svo sannarlega að tapa

Alexander Kristófer Gústafsson, 8.4.2009 kl. 02:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband