Eva Joly og moggískar fyrirsagnir

Í fermingarveislunni talaði fólk um að Mogginn veldi neikvæðar fyrirsagnir um allt er snerti Evu Joly, franska rannsóknardómarann.  Æsta konan sem sat á móti mér taldi að Mogginn væri byrjaður að þóknast nýjum eigendum. Ég fann það greinilega á fólkinu að það er ekki tilbúið til að kaupa flokksblað. Frekar en venjulega lagði ég ekki orð í belg en ég styð alla þá sem vilja rannsaka bankahrunið almennilega.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já það er sárt þegar fólk er með þröngvar íhaldsskoðanir............

Res (IP-tala skráð) 5.4.2009 kl. 10:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband